Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 75

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 75
RÉTTUR 75 undir 20%. Allt bcndir til þess að það hafi ekki verið of hátt áætlað. Utkoman verður því í stuttu máli þessi: Verðlag stórhækkar og kjörin rýrna að sama skapi. Framleiðslan dregst saman, vöru- skorturinn eykst og hert verður á verzlunarhöftunum. — Djiíp- tæk kreppa er í uppsiglingu og fjárhagshrun yfirvofandi. Viðbúnaður verkalýðssamtakanna. Samkvæmt áskorun verkamannafél. Dagsbrún og fleiri félaga, boðaði stjórn Alþýðusambandsins til ráðstefnu, sem haldin var 12.—14. marz í Reykjavfk, með fulltrúum frá stjórnum flestra verkalýðsfélaga landsins. Verkefnið var að ræða sameiginlegar að- gerðir samtakanna gegn gengislækkuninni. Ráðstefnan samþykkti einróma ályktun og voru helztu atriði hennar þessi: Ráðstefnan lýsir yfir: ,,að hún telur frumv. það til laga um gengisskráningu, launa- breytingar, framleiðslugjöld o. fl., ef að lögum yrði, fela í sér svo freklega skerðingu á launum og lífskjörum alþýðumanna í land- inu, að ekki verði við un'að, og skorar ráðstefnan á Alþingi að fella frumvarpið í þeirri eða líkri mynd, sem það er nú, en verði frum- varpið þannig samþykkt, eða hliðstæðar ráðstafanir gerðar, telur ráSstefnan að ekki verði hjá f>ví komizt að verkalýðsfélögin geri alvarlegar gagnráðstafanir. Hinsvegar lýsir ráðstefnan yfir því, að hún telur að vandamál atvinnuveganna verði, eins og nú et> komið málum aðeins leyst með öflun nýrra markaða, sem fjölbreyttastri vöruframleiðslu, lækkun verzlunarkostnaðar, afnámi hins mikla gróða verzlunar- stéttarinnar, lækkun vaxta, auknini tækni, breyttum vinnuað- ferðum og með algerðum niðurskurði á skriffinnsku og óþarfa nefndabákni ríkisvaldsins". Aftur á móti tókst sambandsstjórninni að fá fellda tillögu um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.