Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 31
RÉTTUR' 31 hann kvaddi hana, eftir að hafa áminnt hana um að leggja sig. Hún þyrfti nauðsynlega að sofa. En á leiðinní ofan stigann fór hann að hugsa um þaS meS sjálfum sér, aS í rauninni mætti hún vera fegin aS losna viS þetta óskilgetna barn, þó aS söknuSurinn yrSi sár til aS byrja meS. AuSvitaS var alltaf sorglegt, þegar lítil börn dóu, þaS fann hann. Og kannske var þaS þess vegna, aS hann gat ekki losnaS viS þetta samvizkubit. Svo hætti Sigga smátt og smátt aS geta grátiS. Hún sat í hnipri á legubekkshorninu og skynjaSi eins og utan úr öSrum heimi skarkala umferSarinnar á götunni framan viS húsiS og hróp og köll barnanna, sem léku sér í húsgarSinum — heilbrigSra, lifandi barna. Þá var þaS, aS Gunnar kom. Hún hafSi ekki séS hann frá því óhappakvöldiS. En nú birtist hann þarna í dyrunum og horfSi á hana — næstum undrandi. Augu þeirra mættust, og í sömu andrá var eins og örvilnuS sál hennar og úttaugaSur líkami öSluS- úst ótrúlegan kraft. Hún stökk á fætur. Hnefarnir krepptust og grátbólgin augun skutu gneistum. „ÞaS varst þú,“ hrópaSi hún, „sem drapst barniS mitt! Óþokk- inn þinn! ÓgeSslega kvikindiS þitt, sem ætlaSir aS fleka mig og drepa barniS mitt! FarSu út! Ut undir eins!“ Hann kiknaSi undan orSum hennar eins og þungum höggum. SíSan hörfaSi hann aftur á bak, um leiS og hann tautaSi: , Ja, þaS er naumast." HvaS átti hann annaS aS segja? Þetta var ósköp venjulegur maSur í gráum rykfrakka. ÞaS sló á hann óhug viS þessar móttök- ur. En hann reyndi aS harka af sér, og þegar hann kom út á göt- una, hafSi hann aS mestu leyti náS hugarjafnvægi, og hann sagSi í lágum hljóSum viS sjálfan sig: „Kann aldrei góSri lukku aS stýra aS leggja lag sitt viS ástandsmeyjar.“ v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.