Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 61

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 61
RÉTTUR 61 Þó holdið á örmunum þrútnaði þar, sem þrælkaði faðirinn hlekkina bar: það harkaði’ hann af sér í hljóði. — En kvölin, sem nísti hann, er nakinn hann lá og níðingahnúarnir geingu’ honum á: hún brennur í sonarins blóði.“ Baráttan gegn einokun auðhringanna og eymdinni, sem hún er að leiða yfir alþýðu, er hafin. Öll launabarátta verkalýðsins gegn afleiðingum gengis- lækkunarinnar er snar þáttur þeirrar baráttu. Öll viðleitni Islendinga til þess, að losna undan verzlun- aroki erlendu auðhringanna og arðráni innlendu heild- söluklíkunnar, er þáttur þeirrar baráttu. Barátta bænda gegn auknu arðráni auðhringa þeirra, er féfletta þá með okri á áburði, fóðurmjöli o. s. frv., • — barátta útvegsmanna gegn olíuhringum, feitihringnum (Unilever) og annarri ánauð, — eru einnig þáttur slíkrar þjóðbaráttu, en leiða þó því aðeins til sigurs að baráttan sé háð við hlið alþýðunnar, en eigi sé látið undan síga við smáfríðindi á kostnað alþýðu og þannig gengið í lið með auðhringavaldinu. Stjórnmálaþarátta Sósíalistaflokksins beinist á þessu sviði að því að hindra að járnhæll hins ameríska Mammons fái traðkað gæfu íslenzku þjóðarinnar í svaðið, eyðilagt frelsi vort og gert ísland að flagi fyrir stríðsnaut sín. Island á ærinn auð, til þess að öllum börnum þess geti liðið vel. Það fundum við, þótt í smáum stíl væri 1945—’47, þegar allir unnu og létt var nokkuð á erlendu arðránsf jötr- unum. Og hvenær, sem þjóðin er samtaka, getum við skap- að slíkt og betra ástand aftur: atvinnu handa öllum, efna- hagsframfarir og bætt lífskjör. En til þess verður alþýða Islands að fylkja sér um Sósíalistaflokkinn og ráða meiru í stjórnmálum landsins en þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.