Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 62
EYÐIMERKUR RÆKTAÐAR OG FJÖLLIN FLUTT Grein sú, er hér fer á eftir birtist 9. nóv. síðastliðinn í blaðinu Neues Deutschland, sem er blað hins sam- einaða Sósíalistaflokks í Berlín. Hún fjallar um stór- kostlegar framkvæmdir í Sovét-Asíu, þar sem rúss- neskir verkfræðingar nota m. a. kjarnorkuna til að sprengja fljótum farveg gegnum fjallaskörð. — Þegar við lítum á landabréí, mun flestum okkar finnast að fjöll bess og sléttur, vötn og vatnsföll sé ákveSið og staðsett af for- sjóninni og verði ekki haggaS né betrumbætt. En þaS eru til menn, sem líta öSrum augum á þessa grænu, bláu og brúnu liti landabréfsins. Þeir spyrja sjálfa sig djarflega: HvaS er þaS t hér, sem breyta þarf svo líf íbúanna verSi auSveldara, fegurra og ríkara aS menningu. Mitrofan Mikhailovich Davidov er einn af þessum mönnum. Davidov er sonur verkamanns í Uzbekistan, sem er hrjóstrugt land vegna vatnsskorts, en baSmullarekrurnar þar eru vökvaSar meS dýrum áveitum. Hann stundaSi nám í höfuSborg héraSsins Tashkent og gerSist vatnsveitufræSingur. Þegar hann áriS 1922 kom heim í héraS sitt aftur, eftir aS hafa tekiS þátt í byltingunni, fékk hann þaS hlutverk aS koma áveitu- virkjununum í MiSasíu aftur í lag. ÁriS 1933 var hann kallaSur til Moskvu, þar sem hann vann aS stórum vatnsvirkjunaráætl- unum, sem þá voru á döfinni. Eftir aS Davidov hafSi fengiS þennan undirbúning, helgaði hann krafta sína, — eftir styrjaldar- lokin, — hinu erfiða viðfangsefni fyrir hiS síþyrsta ÍJzbekistan — hvernig afla mætti vatns, svo eyðisöndum yrði breytt í frjósama akra. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.