Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 76

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 76
76 RÉTTUR nefnd, skipaða fulltrúum fjórSungssambandanna og fulltrúaráS- anna í Reykjavík og HafnarfirSi, er meS henni skyldi starfa aS undirbúningi og framkvæmd þeirra ráSstafana, er um getur í álykt- uninni. SömuleiSis hafnaSi hún tillögu frá fulltrúaráSi verkalýSs- félaganna í Reykjavík um eins dags allsherjarverkfall til aS mót- mæla gengislækkuninni og fylgja á eftir einróma samþykkt ráS- stefnunnar. Markaðsmál. Eftir tveggja ára Marshallpólitík eru markaSsmál íslending- inga komin í slíkt óefni, aS ekki verSur viS annaS jafnaS en verstu kreppuárin eftir 1930. Ólafur Thors er nýkominn heim úr Eng- landsferS, þeira erinda aS ræSa viSskiptamál viS Breta. Árangur- inn er sala á síldarlýsi fyrir 80 sterlingspund tonnið, og er þaS 10 pundum lægra verS en í fyrra. Salan er þó ekki aS öllu leyti fast- mælurn bundin um sinn, og skulu íslendingar segja til fyrir 30. júní. ASrar íslenzkar afurSir tókst ekki aS selja í Bretlandi. Þá skýrSi Ólafur Thors frá því að síldarmjöl hefSi lækkaS í verSi um 40% frá áramótum. Þorskalýsi hefur einnig hrapaS í verSi. Ekki kemur til mála aS hægt verSi að selja í Bretlandi ugga af hrað- frystum fiski, aSalframleiSsluvöru bátaútvegsins. 20 þúsund tonnum af þessari úrvalsvöru íslendinga hefur nú veriS breytt í fiskimjöl til skeppnufóSurs í verksmiSjum Bretlands. Horfur á ísfisksölu eru hinar ískyggilegustu. Helzt gera menn sér vonir um sölu á saltfiski til SuSurlanda, en um þaS er allt í fullkominni óvissu. Samkvæmt upplýsingum" Jóns Árnasonar bankastjóra er þess ekki aS vænta aS gjaldeyrisverSmæti útflutningsframleiSslunnar verSi meira en 345 milljónir á þessu ári, en 1949 var þaS 504 milljónir og 725 milljónir 1948, miSaS viS núverandi gengi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.