Réttur


Réttur - 01.01.1950, Síða 76

Réttur - 01.01.1950, Síða 76
76 RÉTTUR nefnd, skipaða fulltrúum fjórSungssambandanna og fulltrúaráS- anna í Reykjavík og HafnarfirSi, er meS henni skyldi starfa aS undirbúningi og framkvæmd þeirra ráSstafana, er um getur í álykt- uninni. SömuleiSis hafnaSi hún tillögu frá fulltrúaráSi verkalýSs- félaganna í Reykjavík um eins dags allsherjarverkfall til aS mót- mæla gengislækkuninni og fylgja á eftir einróma samþykkt ráS- stefnunnar. Markaðsmál. Eftir tveggja ára Marshallpólitík eru markaSsmál íslending- inga komin í slíkt óefni, aS ekki verSur viS annaS jafnaS en verstu kreppuárin eftir 1930. Ólafur Thors er nýkominn heim úr Eng- landsferS, þeira erinda aS ræSa viSskiptamál viS Breta. Árangur- inn er sala á síldarlýsi fyrir 80 sterlingspund tonnið, og er þaS 10 pundum lægra verS en í fyrra. Salan er þó ekki aS öllu leyti fast- mælurn bundin um sinn, og skulu íslendingar segja til fyrir 30. júní. ASrar íslenzkar afurSir tókst ekki aS selja í Bretlandi. Þá skýrSi Ólafur Thors frá því að síldarmjöl hefSi lækkaS í verSi um 40% frá áramótum. Þorskalýsi hefur einnig hrapaS í verSi. Ekki kemur til mála aS hægt verSi að selja í Bretlandi ugga af hrað- frystum fiski, aSalframleiSsluvöru bátaútvegsins. 20 þúsund tonnum af þessari úrvalsvöru íslendinga hefur nú veriS breytt í fiskimjöl til skeppnufóSurs í verksmiSjum Bretlands. Horfur á ísfisksölu eru hinar ískyggilegustu. Helzt gera menn sér vonir um sölu á saltfiski til SuSurlanda, en um þaS er allt í fullkominni óvissu. Samkvæmt upplýsingum" Jóns Árnasonar bankastjóra er þess ekki aS vænta aS gjaldeyrisverSmæti útflutningsframleiSslunnar verSi meira en 345 milljónir á þessu ári, en 1949 var þaS 504 milljónir og 725 milljónir 1948, miSaS viS núverandi gengi.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.