Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 60
60 RÉTTUR lögð ofan frá, látin skella yfir þjóðina sem holskefla, svo hún megi kaffæra efnahag hennar sem mest. Það var auðvelt að afstýra þessari kreppu með því að hagnýta ríkisvaldið til slíks, og í þágu þjóðarinnar. — En það er bannað af pólitískum ástæðum eins og hér 'hefur verið rakið, bannað af engilsaxnesku auðhringunum, fram- kvæmt af ,,ríkisstjórn“ Islands. Það væri líka hægt fyrir íslendinga að reyna að skapa sér verzlunarsamtök, til þess að berjast gegn kreppunni, afla markaða og nauðsynja, — en til þess þarf að aflétta einokuninni. Og það er bannað. Hver tillaga sósíalista á Alþingi í þá átt, hefur verið steindrepin. ★ I Þannig er nú komið að íslenzjsa þjóðin liggur fjötruð einokunarböndum erlendra auðhringa og innlendra leppa þeirra, illfylgi kreppunnar læsir klóm sínum í hana, með þeim afleiðingum að brátt sverfur nú skortur að flestum alþýðuheimilum Islands. Þjóð vor fær að finna það nú, eins og fyrir tveim ára- tugum, að „fleiri en Danir kunna að leika grátt“. Afleiðing þessarar einokunar og undirokunar verður eymd og niðurlæging með þjóð vorri, ef ekki verður breytt um stefnu í tíma. Og þá hefur þjóð vor lítið lært af þeim arfi, sem Þorsteinn Erlingsson orti eitt bezta kvæði sitt um, ef hún nú horfir upp á það baráttulaust að vera gerð nýlenduþjóð á ný. „En þú, sem að hefur í hjartanu blóð úr hrakinni, smáðri og kúgaðri þjóð, og eitrað af hörmungar árum: Það knýr þig svo fast, þegar arfurinn er á einverustundumun réttur að þér af minningum mörgum og sárum. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.