Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 53
RÉTTUR 53 Atvinnumálaráðherra Sósíalistaflokksins í nýsköpunar- stjórninni, Áki Jakobsson, hafði þegar látið kaupa mikið af vélum til herzluverksmiðjunnar. Þær hafa ekki fengizt settar upp. Auðhringar Engilsaxa hafa sigrað sjálfstæðis- viðleitni íslendinga í stóriðju, eins og „Almenna verzlunar- félagið" innréttingar Skúla fógeta forðum. „En aftur mun þar verða haldið af stað, unz brautin er brotin til enda.“ Áburðarverksmiðjan er enn heldur ekki komin lengra en á „lagastigið". Lög um hana eru samþykkt, eins og um lýsisherzlustöðina o. fl. — En eins og lög Alþingis þurftu staðfestingar Danakonungs, áður en við fengum fullveldi, — eins þurfa nú lög frá Alþingi, þó staðfest séu af forseta lýðveldisins, að fá náð og blessun renntukammersins hjá einræðisherrum auðsins í Washington, til þess að mega framkvæmast. Og voldugir auðhringar erlendis hafa þegar sagt að fsland hafi ekkert við það að gera að framleiða áburð til útflutnings. (Sjá nánar um þetta í „Rétti“ 1948, bls. 226—236 óg 243—250). „Nýlenda varstu og nýlenda skaltu vera“ — er boðskapur þessara ,,samstarfslanda“ til íslands. Sementsverksmiðjan var einn þátturinn í „risaáætlun- inni“, einn sá eðlilegasti og sjálfsagðasti í alla staði. Sú verksmiðja átti að kosta 15 milljónir króna eins og fyrst var gengið frá hugmyndum um hana. Þá þótti mjög kleift að hefjast 'handa. 1 vetur var friunvarpið um þessa verk- smiðju aftur lagt fyrir þingið. Þá var reiknað með að hún kostaði 30 milljónir króna. Nú er reiknað með 45 milljónum króna. Ekki er þetta vegna þess að verksmiðjan hafi stækk- að í meðförunum, heldur er það hitt að dollarinn hefur vaxið, hann gleypir nú þrefalt fleiri ísl. krónur en' fyrr — og gerir oss að sama skapi erfiðara um allar framkvæmdir. Þannig hefur Bandaríkjastjórn og Marshallflokkarnir á undanförnum árum verið að draga íslendinga niður, hindra framfarir vorar, drepa stórhug vorn og slá nú rothöggið i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.