Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 74
74 RÉTTUR unar á vöruverð, er vega mundi upp á móti hækkunum sökum gengisfellingarinnar. Auk þess mundu tollar verða lækkaðir, samtímis því sem fiskábyrgðin fellur niður. Framleiðslukostnaður mundi fyrst í stað hækka urn 11—13%, en þegar fram í sækti mundu kjör launþega verða engu lakari en áður, nema síður sé, vegna aukinnar framleiðslu og frjálsari verzl- unar. — Gengislækkunin væri því mikið hagsmunamál fyrir allan almenning, ekki sízt fyrir launþega. Það liðu ekki margar vikur frá því lögin gengu í gildi þar til reynslan felldi sinn dóm yfir þessum fullyrðingum og staðfesti allt sem Sósíalistaflokkurinn hafði sagt fyrir. Verðið á nýja fiskinu varð ekki 93 aurar heldur 75 aurar, og er það í rauninni 10 aurum lægra verð en áður, því að meðtöldum vátryggingastyrknum til útgerðarmanna samsvaraði það 85 aura verði. Frystihúsin telja þetta þó 15 aurum hærra en þau geti greitt og hafa haft á orði að lækka verðið enn a. m. k. niður í 65 aura. Bátaútvegsmenn telja sig hinsvegar ekki geta haldið bátunum úti nema þeir fái 93 aura fyrir kg. af nýjum fiski, þar sem allur kostnaður hefur hækkað svo rnjög. Hafa þeir haft við orð að stöðva bátaflotann með öllu, og ef þeir hefðu vitað þetta fyrir í vertíðarbyrjun, hefði engin vetrarvertíð orðið, — Allmikill hluti flotans er þegar stöðvaður. T. d. greiddi Isafjarðarbær það sem ávantaði 93 aura til páska, en treystist svo ekki lengur til þess. Varð bátunum þá ekki lengur haldið úti. Sölur togaranna í Englandi hafa verið svo rýrar, að þær hafa oft engum gjaldeyri skilað. Verðlag hefur þegar hækkað með ódæmum. — Svo að segja daglega bætast við nýjar stórfelldar verðhækkanir. Tollar hafa ekki verið lækkaðir, heldur hækka þeir um a. m. k. 50 millj. kr. miðað við innflutning síðastliðins árs. Sósíalistar gerðu ráð fyrir að kjararýrnunin vegna gengislækkunar þessarar að viðbættri gengislækkun krónunnar gagnvart dollar í haust gæti varla orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.