Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 43
RÉTTUR 43 banni á framförum með lánsfjárkreppunni, sem fyrirskip- uð er samfara þessum aðgerðum. Reynir nú á íslenzku þjóðina, hvort hún hefur þroska og skilning til þess að risa upp og hrinda af sér slíkri árás, þótt Alþingi hennar hafi í svipinn lotið svo lágt að gera valdboð hins erlenda auðvalds að íslenzkum lögum. Sósíalistaflokkurinn hafði eftir mætti varað þjóðina við þeim banaráðum við framförum hennar, sem afturhalds- flokkarnir brugguðu í samræmi við hagsmuni erlends auð- valds og heildsalaklíkunnar íslenzku. Þjóðin bar ekki gæfu til þess að vara sig á þessum ógæfuflokkum í kosningunum 1946 og 1949. Nú hafa þeir fengið að sýna sig. Þjóðin mun vara sig á þeim næst. 3. Barátta Sósíalistaflokksins gegn útlendu arðráni á Islendingum. Sósíalistaflokkurinn hefur á síðasta áratug hvað eftir annað getað sýnt árangur af þeirri tvíþættu stefnu sinni: 1) að hrinda arðráninu af alþýðu manna, og 2) að draga úr arðráni útlendra auðhringa á íslenzku þjóðinni. Kaup'hækkanir verkalýðssamtakanna 1942, þegar gerð- ardómslögunum var hrundið, bættu ekki aðeins lífskjör íslenzka verkalýðsins á kostnað innlenda auðvaldsins, held- ur bættu þær og stórum aðstöðu íslenzku þjóðarinnar sem heildar gagnvart erlenda auðvaldinu og urðu beinlínis einn höfuðþáttur í myndun þeirra inneigna, sem ísland átti í stríðslokin. (Sbr. um þetta grein mína „Eigum við að kalla fátæktina yfir okkur aftur, Islendingar?“ í Rétti 33. árg. 1949, aðallega bls. 161—163). Sósíalistaflokknum tókst með þátttöku sinni í ríkis- stjórn 1944—1947 að hindra lækkun á fiskverðinu og knýja fram verðhækkun á afurðum okkar. Brezka auðvaldið heimtaði lækkun á öllum íslenzkum vörum um áramótin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.