Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 12

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 12
92 / RÉTTUR þjóðar, sem þráir að vera sjálfstæð og berst fyrir frelsi sínu. Það er sama brezka blóðstjórnin og írska þjóðin hefur orðið að búa undir og berjast við öldum saman. Og ætti oss Islendingum ekki líka að renna blóðið til skyldunnar, þegar kúguð þjóð mótmælir ofbeldi og frels- isráni. Þegar þjóðhetja vor, Jón Sigurðsson, mótmælti ofbeldi Trampe, ,,landstjórans“ danska, var danska herliðinu boð- ið að vera til taks að skjóta hann og Hannes Stephensen og Jón Guðmundsson, ef á þyrfti að halda. Þegar þjóðhetja Malaja, Lau Yiew, mótmælti ofbeldi og frelsisráni af 'hendi enska „landstjórans" var hann skot- inn af brezku herliði og síðan fleiri forustumenn frelsis- hreyfingarinnar með honum. Hvernig skyldu þeir „lslendingar“ hafa hagað sér, þeg- ar Jón Arason eða Jón Sigurðsson háðu frelsisbáráttu þjóðar vorrar, sem nú svívirða og rægja þær þjóðir, sem berjast af hreysti og fórnfýsi fyrir sama málstað og vér gegn sterkara og vægðarlausara harðstjórnarvaldi en vér nokkru sinni urðum fyrir barðinu á? Við þekkjum slíka menn: Um miðja 16. öld fylgdu þeir Kristjáni skrifara að málum. Á 19. öldinni héngu þeir aft- an í dönskum aðli og einokunarherrum, — „aðalinn dingla ég aftan við eins og tagl á hesti“ — orti Sigurður Péturs- son um slíka þá. Og nú lofsyngja þeir harðstjórn brezkra nýlendukúgara. Enginn ærlegur Islendingur, sem þekkir og skilur frels- isbaráttu sinnar eigin þjóðar, getur annað en óskað þeim nýlenduþjóðum Asíu, sem nú hrista af sér aldagamalt ok, sigurs í frelsisstríði þeirra. Og eins og vér íslendingar ber- um sérstaka virðingu fyrir þeim Dönum, sem lögðu oss lið í frelsisbaráttu þjóðar vorrar, eins hlýtur hver sá, sem ann málstað kúgaðrar Malajaþjóðar sigurs, að hugsa með hlý- hug og þakklæti til þeirra Englendinga, sem hafa hugrekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.