Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 16

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 16
96 RÉTTUR dag. En slíkt á sér stað hverja mínútu allan daginn í New York. Þannig er hin stóra, miskunnarlausa borg, og hugsið yður svo hvernig er að leita sér atvinnu í henni. Þér og ég, sem eyðum tíma okkar í að komast hjá að vinna nokkuð, getum varla ímyndað okkur, ’hvernig þetta er. Hugsið yður, hvernig bað er að vera aleinn í New York, vina- og ættingja- laus, án þess að nokkur viti eða kæri sig um, hvað maður gerir. Það hlýtur að vera dásamlegt. 1 nokkur augnablik var Esekías óákveðinn. Hann leit í kringum sig, leit efst upp í Metropolitan turninn, en kom ekki auga á nokkra vinnu þar. Hann leit yfir til skýjakljúf- anna á Madisontorgi, en þar varð hann ekki heldur var neinnar vinnu. Hann stóð á höfði og horfði á „straujárns“— bygginguna. — Engin atvinna. Allan daginn og næsta dag leitaði Esekías sér atvinnu. Wall Street fyrirtæki hafði auglýst eftir hraðritara. Kunnið þér að hraðrita? var hann spurður. Nei, svaraði pilturinn í vaðmálsfötunum, en ég get reynt. Þá var honum fleygt niður um lyftugatið. Esekías gafst ekki upp. Þennan dag sótti hann um f jórtán lausar stöður. Waldorf Astoria gistihúsið þurfti að fá matreiðslumann. Esekías sótti um stöðuna. , Kunnið þér að matreiða? var spurt. Nei, svaraði Esekías, en ó, herra, lofið mér að reyna, fáið mér egg og lofið mér að reyna — ég skal gera allt, sem ég get. Stór tár runnu niður kinnar drengsins. Honum var hrint fram á ganginn. Síðan sótti hann um að vera símritari. Þeir notfærðu sér það, að hann þekkti ekki neitt til símritunar, sem átyllu til synjunar. Þegar kvöldaði, var Esekías Hayloft orðinn svangur. Hann fór aftur inn í súlnaandyrið á Waldorf Astoria gisti- húsinu, þar inni var hár maður í einkennisbúningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.