Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 58

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 58
L38 RÉTTUR um látin standa fyrir utan fangabúðirnar til talningar og eftirlits. 1 klukkutíma, tvo tíma, þrjá, fjóra, fimm, jafnvel sex tíma í hvert sinn, ef hinn svo nefndi deild- arforingi var í illu skapi eða ef talningin stóð ekki heima. í rigningu, í kulda, í hita. Við urðum að standa, þar til við vorum að þrotum komin og féllum í ómegin. Og hverjum þeim, sem hneig niður, var dauðinn vís. Það vissum við öll. Á þessu tímabili — það var 1942 — kom nefnd frá Rauða krossinum í heimsókn í fangabúðirnar. Okkur skildist helzt, að fólk þetta væru Svíar. Þá gerðist sá atburður, sem einnig er í Síðasta áfanganum, er rúss- nesk kona, sem var læknir, ljóstaði því upp á bjagaðri þýzku, hvernig fasistarnir reyndu að leyna nefndina hinu sanna um meðferð fanganna, og lýsti skelfingum þessa staðar, sem nefndin var að heimsækja. Eins og í myndinni var hún pyntuð hryllilega, áður en hún var tekin af lífi. Hún varð hetjulega við dauða sínum. 1942 var ég flutt til Ravensbrúck, og átti að yfirheyra mig þar varðandi samband mitt við Scholl. En um það fengu fasistarnir aldrei neinar upplýsingar. Ástandið þar var svipað og í Auschwitz. Þar biðu 10.000 konur dauða síns, en þær voru teknar af lífi jafn- skjótt og hinztu orku þeirra hafði verið eytt í verksmiðj- unum tveim, sem voru í nágrenni fangabúðanna. Önnur var fatagerðarverksmiðja, hina átti Siemens. Börnin, sem flutt voru í fangabúðirnar, voru myrt umsvifalaust og sömuleiðis gyðingakonurnar. Einni gyðingakonu tókst okkur að bjarga með því að fela hana svo vandlega, að enginn deildarforingi hafði hugmynd um hana. Fyrst var ég „hjúkrunarkona", þ.e.a.s. ég skráði þær, sem settar voru í gasklefana og átti að brenna, síðar var ég sett í vegavinnu. í fangabúðunum voru 15000 konur, og bættust jafnan nýjar við í stað þeirra, sem myrtar voru eða brenndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.