Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 36

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 36
116 RÉTTUR henni sanngjarnt að slá striki yfir gengislækkunarlögin og ákveða kaupgjaldsvísitöluna 112 stig! Þessi óskammfeilna ákvörðun vakti svo megna óánægju meðal verkafólks, að stjórn ASl sá sig til neydda að leggja til við sambandsfélögin uppsögn allra samningá, miðað við að hafa þá yfirleitt lausa 1. september n. k., með „kaup- gjaldsbaráttu fyrir augun.“ Stjórn Fulltrúaráðs verka'lýðsfélaganna í Reykjavík skor- aði á stjórn ASl að kalla saman skyndiráðstefnu verka- lýðsfélaganna til þess að treysta einingu samtakanna og undirbúa hina sameiginlegu baráttu. Þegar þetta er ritað, er svar enn ekki komið, en afstaða ASl-stjórnar til þessara mála mun verða mikils vert próf á hana í augum margra fylgismanna hennar. v Þróunin stefnir að almennum stéttaátökum. Verkalýður- inn er að þreytast á hinum sífelldu ,.fórnum“, sem Marshall- pólitíkin hefur krafið hann um. Afstaða hægri mannanna í Alþýðuflokknum hefur und- anfarið mótazt fyrst og fremst af hræðslunni við vaxandi baráttuvilja verkalýðsins. Saman við það tvinnast áhyggj- ur þeirra út af Alþýðusambandsþinginu á næstkomandi hausti. Svar ríkisstjórnarinnar til þeirra hefur verið það að 'hóta þeim bitlingamissi, hótun, sem án efa hittir ýmsa beint í mark. 1 annan stað er það staðhæft, að báðir fulltrúar íhaldsins 1 sambandsstjórn 'hafi ásamt fulltrúa Framsóknarflokksins greitt atkvæði gegn áskorun sambandsstjórnar um að segja samningum upp. Það er alveg víst, að afturhaldið mun neyta allra bragða og nota öll sambönd sín innan verkalýðssamtakanna til þess að sundra verkalýðnum í þeim átökum, sem framund- an eru. En þess meiri nauðsyn er á því, að allir verkamenn og verkakonur, sem vilja allsherjar einingu stéttarinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.