Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 66

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 66
146 RÉTTUR arar að flatarmáli, með matvælum. Þar grotna niður 20.000 lestir af sveskjum. Táknræij fregn birtist í blaðinu Barrons Weekly 19. okt. 1949: „Birgðirnar af eggjadufti geta fullnægt 10 ára neyzlu. Því miður geymast egg ekki. Commodity Credit Corporation hefur einfald- lega eyðilagt 140 milljónir tylfta af nýjum eggjum, og húsmóðir- in verður að bera þennan kostnað með því að borga hátt verð fyr- ir eggin hjá kaupmanni sínum.“ Matvæli eru eyðilögð til að viðhalda háu verði á heimamarkaðin- um og tryggja einokunarhringunum háan arð, og kostnaðinn af þessum framkvæmdum verður hinn almenni skattgreiðandi að borga. Þetta er aðeins eitt dæmi um það, hvernig kapítalisminn leið- ir til eyðileggingar á framleiðsluöflum að yfirlögðu ráði auk þeirr- ar eyðileggingar, sem kreppan hefur sjálfkrafa í för með sér. Hið mikla atvinnuleysi, lækkun launa og hraðversnandi afkoma vinnandi fólks helzt í hendur við gífurlega gróðaukningu banda- rískra og brezkra einokunarhringa (skattar eru dregnir frá eftir- farandi tölum): í Bandaríkjunum hækkaði gróðinn úr 2.3 millj- örðum dollara 1938-upp í 21.2 milljarða dollara 1948, í Bretlandi á sama tíma úr 676 milljónum sterlingspunda upp í 1.275 milljónir sterlingspunda. í sambandi við hina hraðversnandi efnahagsafkomu eftir stríð beita stóru auðvaldslöndin, einkum Bandaríkin, nú aftur undir- boðum í stórum stíl til að leggja undir sig markaðina. Þessum undirboðum er beitt í stórum stíl við sölu landbúnaðar- vara og matvæla, og hallinn er greiddur beint úr ríkissjóði á kostnað skattgreiðenda. „Bandaríski landbúnaðurinn — segir Brannan landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna — finnur, að það þarf að skapa fljótt öndunarholu í Evrópu.“ Öldungadeildarþing- maðurinn Ellender var ennþá opinskárri um Marshalláætlunina út frá því sjónarmiði, að „fjárveitingarnar mundu verða notaðar til að hjálpa oss til að losna við offramleiðslukornið." Fjármálablaðið Wall Street Journal skýrir frá því 18. nóvem- ber 1949, að utanríkisráðuneyti og landbúnaðarráðuneyti Banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.