Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 3

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 3
RÉTTUR 83 En dropi á huldu hafi ’ann er! Og heiminum það sem vannstu gott Og allt sem varst, og vonum enn Að verða munir, stóra þjóð, Og fyrir þína miklu menn Og mannkyns gagn sem af þeim stóð: Þá áttu helga heimting á Um höfuðglæp þinn níð að fá.“ Þannig orti Stephan G. í ,,Transvaal“ 1899, — fyrir 50 árum síðan. Og það mun alltaf verða prófsteinn á, hvort Islendingur ann frelsi sinnar eigin þjóðar, hverja afstöðu hann tekur til annarra smáþjóða, sem berjast fyrir frelsi sínu gegn arðræningjum og nýlendukúgurum nútímans. Og skulum við nú athuga aðferð Bretlands við Malaja- þjóð í ljósi vorrar eigin frelsisbaráttu, vorra eigin erfða og kenninga. Brezka auðvaldið leggur undir sig Malakkaskaga og rænir auðlindir hans. „Þín trú er sú, að sölsa upp grund, Þín siðmenning er sterlings pund.“ Stephan G. St.: „Transvaal“. 1 Malajaríkjum búa nú um 5 % milljón manna. 1931 voru 39% íbúanna Kínverjar, 37,5% Malajar, 14% Ind- verjar, og yfir 8% aðrar Asíuþjóðir. Það er hinn gífurlegi innflutningur fólks, einkum Kínverja, sem notaðir eru sem verkamenn, sem hefur aukið íbúatöluna úr 2% milljón, sem hún var 1911. Dauðratalan er ægilega há, bæði í fá- tækra’hverfum borganna og malaríusvæðum sveitanna. I borginni Jahore er barnadauðinn svo hár, samkvæmt brezkum skýrslum, að 280 börn deyja á ári af hverjum 1000, sem fæðast. En Malajalönd eru rík að auðlindum. Þess vegna hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.