Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 68

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 68
148 RÉTTUR heimamarkaðinum með útflutning fyrir augum, leiðir til enn frek- ari lækkunar á lífskjörum almennings. Allar þessar ráðstafanir, sem valdhafar auðvaldsins verða að gera, verða ekki í reyndinni til þess að draga neitt úr kreppunni og bæta ekki afkomu hinna vinnandi milljóna, heldur framkalla þær einmitt enn meira atvinnuleysi. Heimsveldissinnar Bandaríkjanna hafa beint efnahagslífinu inn á braut stríðsbúskaparins, þ. e. a. s. þeir hafa stefnt iðnaðinum einhliða að hernaðarframleiðslu og takmarkað framleiðslu á neyzluvörum almennings. Bandaríkjastjórn reynir að bjarga sér með æðisgengnum vígbúnaði. „í hvert sinn“, segir Stalín, „sem mótsetningar auðvaldsins taka að skerpast, beinir auðstéttin aug unum að Ráðstjórnarríkjunum: ætli maður gæti ekki leyst ein- hverjar af mótsetningum kapítalismans, eða þær allar, á kostnað Ráðstjórnarríkjanna?” Þessi ráð hafa þegar verið reynd af heimsveldissinnum vissra landa og hafa leitt til algers ósigurs þeirra. Það þarf ekki að efast um, að ný heimsstyrj öld, sú þriðja, ef heimsveldissinnunum tekst að reka heiminn út í hana, verður útför heimsveldisstefnunnar og hagkerfis hennar. 10. marz 1950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.