Réttur


Réttur - 02.05.1950, Page 68

Réttur - 02.05.1950, Page 68
148 RÉTTUR heimamarkaðinum með útflutning fyrir augum, leiðir til enn frek- ari lækkunar á lífskjörum almennings. Allar þessar ráðstafanir, sem valdhafar auðvaldsins verða að gera, verða ekki í reyndinni til þess að draga neitt úr kreppunni og bæta ekki afkomu hinna vinnandi milljóna, heldur framkalla þær einmitt enn meira atvinnuleysi. Heimsveldissinnar Bandaríkjanna hafa beint efnahagslífinu inn á braut stríðsbúskaparins, þ. e. a. s. þeir hafa stefnt iðnaðinum einhliða að hernaðarframleiðslu og takmarkað framleiðslu á neyzluvörum almennings. Bandaríkjastjórn reynir að bjarga sér með æðisgengnum vígbúnaði. „í hvert sinn“, segir Stalín, „sem mótsetningar auðvaldsins taka að skerpast, beinir auðstéttin aug unum að Ráðstjórnarríkjunum: ætli maður gæti ekki leyst ein- hverjar af mótsetningum kapítalismans, eða þær allar, á kostnað Ráðstjórnarríkjanna?” Þessi ráð hafa þegar verið reynd af heimsveldissinnum vissra landa og hafa leitt til algers ósigurs þeirra. Það þarf ekki að efast um, að ný heimsstyrj öld, sú þriðja, ef heimsveldissinnunum tekst að reka heiminn út í hana, verður útför heimsveldisstefnunnar og hagkerfis hennar. 10. marz 1950.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.