Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 10

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 10
90 — Ið enska gull skal fúna fyr en frelsisþrá sé börð á dyr.“ RÉTTUR „Ó, Bretland, trúðu ei tál það á: Þú takir svona heimsins lönd, með eldi og sverði er sigri spá —. Nei, sverðið sker öll hjartabönd. í heimsvald þitt þú heggur seint upp hugi lýða — frá því snú — því það var fyr til þrautar reynt, en þar eru daprar rústir nú. Ef þvílíkt veldi vexti nær, á vizku og bróður-hug það grær.“ St. G. St.: Transvaal 1899. Bretar hafa beitt vægðarlausri ógnarstjórn í Malajalönd- um, til þess að bæla niður frelsisbaráttu fólksins, en allt komið fyrir ekki. Þeir hafa haft 130 þúsund manna her, búinn nýtízku drápstækjum, til þess að vinna á þessum hraustu skæruliðum, en mótspyrna þjóðarinnar hefur vax- ið. Hið ríka Bretland hefur eytt um 100 milljónum sterl- ingspunda á ári til þess að brjóta á bak aftur frelsisþrá þessarar fátæku, arðrændu þjóðar. En 'hugrekki hinna und- irokuðu og ofsóttu hefur vaxið við kúgun arðræningjans. Hið volduga brezka auðvald hefur kallað á Gurkha-villi- menn til hjálpar sér. Þeir „hermenn" eru kunnir að því að taka höfuðleðrið af vegnum fjandmönnum sínum. Bretar nota líka blóðhunda til þess að elta uppi skæruliðana, sem börðust áður gegn Japönum. Hið brezka auðvald og áróð- urstæki þess, einnig á Islandi, segjast gera þetta í nafni „menningar og lýðræðis", — það meinar tin og gúmmí. En Bretland hefur samt ekki getað sigrazt á þessari fá- mennu þjóð. Brezka stjórnin hefur beðið Ástralíu hjálpar. Ástralska íhaldsstjórnin sendir flugvélar til þess að myrða konur og börn. Nú þykir Bretum það viðeigandi, en þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.