Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 47

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 47
KENNETH SPENCER: Grísku börnin Kenneth Spencer, höfundur þessarar greinar, var í tvö ár stjórnmálaráðunautur yfirmanns hernámsstjórnar- innar í Berlín, og í eitt misseri eftirlitsmaður rann- sóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna í Grikklandi. — Greinin birtist í enska vikublaðinu The New Statesman and Nation, 14. janúar 1950 undir sömu fyrirsögn og hér. Vikublað þetta nýtur virðingar um allan heim sem eitt áreiðanlegasta heimildarrit um alþjóðamál. Það er eindregið stuðningsblað brezku verkamanna- flokksstjórnarinnar, þótt það hafi oft deilt hvasslega á stefnu hennar, einkum í utanríkismálum. „Við erum að syrgja 28000 lítil Lindbergsbörn“ sagði drottning Grikklands í ræðu sem hún hélt af 'því tilefni að þjóðarsorg var haldin um allt Grikkland hinn 29. des- ember, vegna barna sem talið var að skæruliðar hefðu rænt. Sama dag óskaði dr. Fisher, erkibiskup af Kant- araborg, eftir því að beðið væri fyrir þessum börnum í kirkjum alls Bretlands. Herra Bevin (utanríkisráðherra) vék að þessu máli í Neðri deild breska þingsins 16. nóv- ember með svofelldum orðum: „Ég tel þetta eitt mesta illræðisverk allra alda“. Ef 28000 börn hefðu verið slitin með ofbeldi frá for- eldrum sínum gegn mótmælum þeirra, þá væri það vissu- lega illræðisverk. Og sú túlkun er nú mjög útbreidd og henni trúað víðsvegar í hinum vestræna heimi um atburði sem gerðust í Norður-Grikklandi vorið 1948. Hins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.