Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 13

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 13
flÉTTUR 93 og réttlætistilfinningu, til að rísa upp og berjast í heima- landi sínu gegn aðförum hinnar voldugu brezku yfirstéttar og ríkisstjórnar Bretlands. Keir Hardie, brezki verkalýðsleiðtoginn, fyrsti óháði verkamannaþingmaðurinn, barðist gegn Búastríðinu. Hann aðvaraði brezku verkamennina — um hvað heimsveldis- stefna brezka auðvaldsins þýddi fyrir þá: „Því stærra sem heimsveldið er, því þyngri verða hernaðarútgjöldin, og því verra verður hlutskifti verkamannanna." Keir Hardie tók afstöðu gegn heimsveldisstríðinu 1914 og sorg hans yfir svikum sósíaldemókrataleiðtoganna þá leiddi hann til bana 1915. Það var um hann, sem Stephan G. orti þessar línur það ár í „Vopnahlé": „Hver hafa orðið forlög foringjanna fáu þeirra, er ekki hafa brugðið friðarmæli sín, og vildu ei svíkja sannleikann í voða? Einn1 er myrtur, annar2 fyrir sömu sök er gerður svívirðing í eigin hóp og dæmdur, yfirgefinn rænulaus af raunum reikar nú sá þriðji3 um grafarbakkann." Nú berst Kommúnistaflokkur Stóra-Bretlands gegn ný- lendustríði brezka auðvaldsins. Forustumenn hans Pollitt, Gallacher og Palme Dutt hafa haldið uppi heiðri brezkrar verkalýðshreyfingar og bjargað orðstír hinnar miklu brezku þjóðar með því að brennimerkja frammi fyrir heim- inum þá smán, sem núverandi valdhafar Bretlands gera þjóð sinni með níðingsverkinu í Malajalöndum. Og nú tekst ekki lengur að brjóta á bak aftur þá, sem „vildu ei svíkja sannleikann í voða.“ Nú er fjöldinn vaknaður til meðvitundar um rétt sinn J) Jean Jaurés — 2) Liebknecht — 3) Keir Hardie“. (Skýringar Stephans G. sjálfs).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.