Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 63

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 63
RÉTTUR 143 Útþennslustefna Bandaríkjanna á sviði verzlunar hefur leitt til gífurlegrar aukningar á utanríkisverzlun þeirra eftir stríð frá því sem var fyrir styrjöldina. Vöruveltan náði hámarki 1947 og nam þá 31% af heimsútflutn- ingnum, en 14.1% 1938. Útflutningurinn hefur eftir stríð verið frá 4.7 til 9.6 milljörðum dollara meiri en innflutningurinn. Hér verð- ur að geta þess, að vegna samkeppni annarra auðvaldslanda nam útflutningur Bandaríkjanna 1948 aðeins 22.8% af heimsútflutningn- um ,og á fyrstu 10 mánuðum 1949 var hlutur Bandaríkjanna kom- inn niður í 20.5% miðað við sama tímabil 1947. Hin kapítalistísku Bandaríki þjást af þeim ólæknandi sjúkdómi, að þau vilja ekki flytja inn jafnvirði þess, sem þau flytja út, held- ur vilja þau flytja meira út. Við það skapast mótvirðislaus útflutn- ingur, og reyna Bandaríkin að jafna hallann með því að draga til sín gullforða þeirra landa, sem flytja inn bandarískar vörur, eða með því að veita sérstök lán eða með Marshallhjálp. Verð í Bandaríkjunum á sumum hinna mikilvægustu vöruteg- unda er fjórum til fimm sinnum hærra en fyrir stríð, og því hefur gullforði auðvaldslandanna svo og hin bandarísku lán eyðzt fljótt. Við þetta hefur gullforði Bandaríkjanna vaxið úr 14.5 milljörð- um í lok 1938 upp í 24.6 milljarða í árslok 1949. Hins vegar hefur gullforði Frakklands lækkað úr 2.760 milljónum dollara 1938 nið- ur í 523 milljónir dollara, Bretlands úr 3.450 milljónum dollara niður í 1.590 dollara, Sviþjóðar úr 321 milljónum dollara niður í 70 milljónir dollara og Hoilands úr 998 milljónum dollara niður í 195 milljónir dollara. Svo sem kunnugt er, eru Bandaríkin ekki útflytjandi gulls, heldur innflytjandi, þ. e. a. s. þau koma fram sem gullkaupandi í löndum, sem vantar dollara til að greiða með innflutning sinn. Og þar sem kaupgeta dollarans hefur fallið um helming miðað við kaupgetu hans fyrir stríð, leiðir það af hinu óraunhæfa gengi dollarans, að hægt er að kaupa erlent gull fyrir aðeins hálft raun- verulegt verð þess. Af þessu leiðir, að Bandaríkin hafa, aðallega eftir stríð, grætt 10 milljarða dollara á því að kaupa gull, án þess að leggja fram nokkurt mótvirði. Bandaríkin hafa því efni á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.