Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 22

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 22
102 RÉTTUR > Þetta er það bezta, sem ég get látið yður fá í kvöld. Á morgun getið þér fengið herbergi með baði, en fyrirvarinn var stuttur, svo þér verðið að gera yður þetta að góðu. Hann bauð góða nótt og lokaði dyrunum. Andartaki síðar kom hann aftur. Með tilliti til morgunverðar ? spurði hann. Eruð þér ,vanur að borða hann uppi á herberginu yðar eða viljið þér gera okkur þá ánægju að taka þátt í sameiginlegu borðhaldi okkar? Lögregluliðið langar mjög til að hitta yður. Morguninn eftir, áður en Esekías var kominn á fætur, færði lögregluforinginn honum ný föt, silkihatt, röndóttar buxur og gljáskó með legg'hlífum. Ég vona, að þér hafið ekkert á móti því að taka við þessum hlutum, herra Hayloft. Lögregluliðið vill leggja mikla áherzlu á að búa yður sem bezt, svo að þér komið vel fyrir í réttinum. Velklæddur 'og nýrakaður var Esekías leiddur fram fyrir æðstu embættismenn lögreglunnar. Þeir spjölluðu við hann góða stund um atburði kvöldsins áður, og gáfu honum vindil. Eftir hádegi kom fjöldi fyrirmanna í heimsókn til Ese- kíasar og óskaði honum til hamingju. Ég vildi gjarnan mega segja yður, herra, sagði ritstjóri stórs amerísks dagblaðs, að starf yðar í gærkveldi mun verða kunnugt og rætt í öllum ríkjunum. Það eitt, að þér skutuð þjóninn , sýnir frábæra dirfsku, herra, og hún kemur okkar óskráðu lögum að miklu liði. Herra Hayloft, sagði annar gestur, mér þykir leitt, að ég skyldi ekki hafa hitt yður fyrr. Vinir okkar hér segja ; mér, að þér hafið verið í New York í nokkra mánuði. Ég Iharma, herra, að við þekktum yður ekki. Þetta er nafn ifyrirtækis míns, herra Hayloft. Við erum lögfræðingar hér, og viljum gjaman hafa heiðurinn af að verja yður. Megum við það ekki? Kærar þakkir, herra. Þar sem við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.