Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 57

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 57
RÉTTUR 137 í Munchen var hópur hollenzkra stúdent'a, hinn svo nefndi Schollhópur, sem starfaði leynilega, og gekk ég í hann. Ég bar ólöglega flugmiða 1 fiðlukassa til ýmissa staða í nágrenni Munchen. Fyrir slysni — nazistamir lokuðu götu og handtóku alla, sem þeir náðu í — lenti ég í klóm Gestapo með fiðlukassann minn. í lögreglustöðinni í Múnchen var ég yfirheyrð og pyntuð af mikilli grimmd, en þeir fengu engar upplýsingar um samband mitt við Scholl. Ég varð þess vís, að það átti að flytja mig til Ausc- hwitz, og 1 ofboði hugsaði ég ráð til að flýja. Sú fyrir- ætlun var nægilega fífldjörf til að heppnast, og í heila viku fór ég huldu höfði í Múnchen, síðan komst ég til Vín. þar var ég gripin af Gestapo. Eftir þrjár yfirheyrsl- ur, en meðan á þeim stóð var ég barin, þar til ég leið í ómegin, var ég flutt til Auschwitz. Kvikmyndin Síðasti áfanginn er lýsing á lífinu þar. Höfundur myndarinnar, pólsk kona, var þar samtíða mér, og hvert smáatriði myndarinnar er sannsögulegt. Hjúkrunarkonan, sem söng til þess að aðvara konurnar, var ég. Atriði þar sem þessi hjúkrunarkona gefur ann- arri konu sprautu í stað annarrar innsprautingar, sem var banvæn, er út í æsar sannsögulegt. Það er mér kunn- ugt um, því að það var ég, sem gaf sprautuna. Ég hef verið spurð: En var þá enginn meðal þessara SS-karla og kvenna, sem varðveitt harfði mannlegar tilfinningar? Því hef ég til að svara: Þau voru öll viðundur, ekki mennskir menn. Kynvillt, kvalasjúk, grimm, allt nema mennskir menn með eðlilegum tilfinningum. Þau gátu horft á okkur svelta og engjast af kvölum undan höggum þeirra, án þess að þau kæmust hót við. Síður en svo. Þau höfðu nautn af að kvelja okkur. Tvisv- ar á dag var okkur skipað í raðir, það var svokölluð könnun. Það var ofur einföld en ægileg píning. Við vor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.