Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 9

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 9
RÉTTUR 89 málaráðherra, sagði að „kommúnistar í Malaja hefðu grip- ið til vopna, af því þeim hefði ekki tekizt að fá neinn stuðn- ing í verkalýðsfélögunum. En Malcolm MacDonald, lands- höfðingi Breta á Malakkaskaga, sagði að verkalýðsfélögin hefðu verið bönnuð af því „kommúnistar hefðu ráðið þeim!“ Forseti verkalýðssambandsins, S. R. Ganapathy, var skotinn 1949. Rétt á eftir var eftirmaður hans, P. Veera- senen, einnig skotinn af Bretum. Ritari gúmmíverka- mannasambandsins og námumannasambandsins voru báðir skotnir, af lögreglu og her. 185 forustumenn verkalýðsfé- laga voru fangelsaðir samtímis. Verkalýðsleiðtogar fangelsaðir og skotnir. Viskí-vamb- arnir aftur ofan á. Gúmmí- og tingróðinn hækkar um 50% á síðustu tveim árum. Tíu þúsund manna hafa verið fang- elsaðir, tíu þúsund reknar í útlegð. Mannsöfnuður fleiri en fimm manna bannaður. Heil þorp Malaja eru brennd til ösku. Bretar kasta sprengjum á skóla. Jafnvel brezku íhaldsblöðin birta lýsingar af brennandi kofum íbúanna, eftir að Bretar hafa kveikt í þeim, — af skólabörnum, sem brunnið hafa lifandi af völdum brezkra eldkastara. Brezku auðmennimir feta nú í fótspor nazistanna, er jöfnuðu Lidice við jörðu, og japönsku glæpamannanna, sem frelsishreyfing Malaja hrakti á brott. En frelsisást Malajaþjóðarinnar verður ekki brotin á bak aftur frekar en annarra undirokaðra Asíuþjóða, sem nú hrinda oki hvítu auðmannanna af herðum sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.