Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 27

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 27
RÉTTUR 107 í baráttunni við fátæktina óx þannig upp hinn þolgóði for- vígismaður fyrir frelsun verkalýðsins. Þegar Bebel var 18 ára, lauk hann iðnnámi sínu og gerðist nú sjálfstæður vélvirki. Þegar hann var tvítugur, var hann viðstadd- ur fund verkamanna í Leipzig og hlýddi á ræður verkamanna, sem voru sósíalistar. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann hlýddi á verkamenn í ræðustól. Um þetta leyti var Bebel enn ekki orðinn sósíalisti. Hann hallaðist að frjálslyndum, en þessar sjálf- stæðu ræður verkamanna vöktu hjá honum óblandinn fögnuð. Hann öfundaði þá af mælsku þeirra, og nú vaknaði hjá hon- um sterk löngun til að verða málsnjall talsmaður verka- manna eins og þeir. Frá þeim tíma hófst hið nýja líf Bebels. Nú hafði hann ákveð- ið, hvaða braut hann vildi ganga. Hann gerðist nú meðlim- ur í samtökum verkamanna og starfaði þar af atorku. Hann ávann sér brátt traust og var kosinn í stjórnarstarf. í starfi sínu í verka- lýðsfélögunum fylgdi hann frjálslyndum að málum og barðist gegn sósíalistum, en í baráttunni við þá sannfærðist hann smám sam- an um, að þeir hefðu rétt fyrir sér. Þegar hann var 26 ára, var hann orðinn sósíaldemókrat*) Orð- stír Bebels óx nú svo hratt, að hann var ári síðar (1867) kjörinn '*) Á þeim árum þýddi orðið „sósíaldemókrat“ sama og sósíal- isti nú eða kommúnisti í munni borgarablaðanna hér. Bolsévíka- flokkurinn 1 Rússlandi hét þá Hinn sósíaldemókratíski verka- mannaflokkur Rússlands. — Þýð. Jósef Stalín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.