Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 64

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 64
L44 RÉTTUR flagga með veglyndi og láta af hendi rakna nokkurn hluta af vör- unum sem „hjálp“ samkvœmt Marshalláætlun. Bandaríkjastjórn hefur aukið útgjöld sín til hergagnakaupa og annarrar óarðbærrar eyðslu. Með ýmisskonar sköttum hefur hún tekið af bandarísku þjóðinni stórkostlegar fjárfúlgur til að standa straum af útflutningsstyrkjunum. Það er athyglisvert, að samkvæmt hagskýrsluhandbókinni Labor Fact Book, New York 1949, hækkuðu ríkisskattarnir úr 8 milljörð- um dollara 1941 í 47.5 milljarða dollara 1950. Samtímis hafa tekj- ur bænda lækkað um 17 % miðað við 1948, og 1950 er búizt við enn frekari lækkun, um 28%, á þessum tekjum. Til hvers nota Bandaríkjamenn Marshalláætlunina? Bandarísku einokunarhringarnir nota hana til að losa sig við vörubirgðir, sem ekki fást kaupendur að á heimamarkaðinum, til að hamla gegn kreppunni og leggja undir sig efnahagslíf annarra landa. Að þessu sé svo farið, má sjá af því, hvers konar vörur það eru, sem sendar eru til Evrópu, en það eru mest megnis kol og landbún- aðarafurðir. Þessara vara geta lönd Vestur-Evrópu aflað heima fyrir eða í öðrum Evrópulöndum. Evrópulöndin þarfnast vélbúnaðar til að reisa við atvinnuvegi sína, en einokunarhringar Bandaríkjanna hafa ekki áhuga á að endurreisa atvinnuvegi þessara landa, og til eru nokkrar iðnaðar- greinar, sem þeir láta alls ekki fá vélbúnað. Það er táknandi, að á hálfu öðru ári Marshalláætlunarinnar fengu öll Vestur-Evrópulönd námuvélar (sem þau hafa brýna þörf fyrir) fyrir samtals 31 millj- ón dollara og málmiðnaðarvélar fyrir 35 milljónir dollara, en hins- vegar tóbak fyrir meira en 110 milljónir dollara. Fyrir stríð flutti Evrópa aldrei inn kol frá Ameríku. 1949 fluttu Bandaríkin út 38 milljónir lesta af kolum til Vestur-Evrópu. Bandaríkin notfæra sér eyðilegginguna í Evrópu til að láta kola- hringa sína og skipafélög raka saman óhemju miklum gróða. Bandarísk kol kosta nú komin til neytenda 18—20 dollara lestin, en fyrir stríð þurfti neytandinn ekki að greiða nema 4—5 dollara fyrir kol frá Evrópulöndum. í lögum um Marshalláætlunina eru fyrirmæli, sett beinlínis í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.