Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 4

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 4
84 RÉTTUR ræningjarnir frá Evrópu frá því þeir fyrst lögðu leið sína þar austur eftir, reynt að láta greipar sópa um auðlind- ir þessara landa, stundum undir yfirskyni kaupmennsk- unnar, eins og Hörmangarar hér, en oftast sem opinberir ránsmenn, er með ofbeldi lögðu landið undir sig og arð- rændu það síðan. Portugalar tóku Malakka-borg, — sem þá var sá lykill að samgöngum og viðskiptum um Sundin þar eystra, sem Singapore nú er, — árið 1511. Hollendingar tóku hana síðan af þeim 1641. 1795 tóku Bretar hana af Hollending- um og notuðu hana sem stökkpall til að leggja undir sig Indlandseyjar, en urðu að afhenda Hollendingum þessar nýlendur aftur eftir fall Napoleons. En brezka auðvaldinu tókst að kaupa Singapore-eyjuna af soldáni einum 1819, fyrir 4 milljónir dollara, og 1824 komst Malakka aftur undir brezkt vald, og síðan var smám saman brotinn eða keyptur undir vald brezkra auðmanna mestallur Malakka- skagi. Síðan hafa brezku auðfélögin rænt auðlindir Malakka- skaga í rúma öld, unz þau flúðu fyrir Japönum í síðustu heimsstyrjöld. Veigamestu auðlindirnar, sem Bretar hafa ausið arði af, eru gúmmí-ekrurnar og tin-námurnar. Gildi þessara auðlinda fyrir Breta sést bezt af því, að fyrir stríð voru framleidd á Malakkaskaga % af allri giimmí-framleiðslu heimsins og af tin-framleiðslu hcimsins. Og hvortveggja þessar afurðir seldust fyrst og fremst í Bandaríkjunum, svo að nú eftir stríð, fengu Bretar fleiri dollara fyrir út- flutning frá Malakkaskaga en frá Bretlandi sjálfu. Brezku auðfélögin raka saman of fjár á sölu þessara afurða. Dunlop Rubber Co., eitt bílhringafélag í Malaja- löndum, græddi síðasta ár rúmar 10 milljónir sterlings- punda (10,768,000 f). Og því gífurlegri sem gróði gúmmí- og tinkónganna er, því ömurlegri eru laun verkamann- anna á Malakkaskaga. 1947 voru launin rúm 4—5 sterl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.