Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 53

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 53
RÉTTUR 133 fara í viðtökulandinu, þá er hitt þó staðreynd að þau eru fjarri fjölskyldum sínum og heimilum, og ekkert og eng- inn getur gengið þeim í þess stað“. Einnig leitast Hour- mouzios við að sanna ibarnarán með því að rífa úr sam- hengi einstakar setningar hafðar eftir vitnum í skýrslu rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Keneth Spencer hrekur fullyrðingar Hourmouzios með eftirfarandi greinarstúf í sama tölublaði: • „Meiri hluti barnanna sem sendur var norður 1948 var fluttur af þeim svæðum sem skæruliðar áttu mestu fylgi að fagna, þ. e. úr Vitsí héraði í slavnesku Makedóníu. Greinilegt er að hvorki var nauðsynlegt fyrir skæruliða né nokkurt vit í að fara að „ræna“ sínum eigin börnum. Og þrátt fyrir óstaðfest rán í einstökum tilfellum, sýndi yfirgnæfandi meirihluti þeirra vitnisburða sem eftirlitsnefndirnar söfn- uðu, að flestir foreldrar gáfu samþykki sitt til þess að börnin yrðu flutt á brott. Og á meðan viðbúnaður er hafður til að setja 12000 börn í búðir á eyjum í Eyjahafi, er síður en svo undarlegt að Alþýðulýðveldin hika við að senda börnin til Grikklands. Það þarf bersýnilega einhverja allverulega tryggingu fyrir því að ibörnin fái i raun og veru að komast til foreldra sinna á ný“. Þorvaldur Þórarinsson íslenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.