Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 6

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 6
86 RÉTTUR Malaja í hendur Japans.“ Þetta var þá hljóðið, jafnvel í íhaldsblöðum eins og Daily Express, Evening Standard og The Times. Brezkum yfirráðum í Malaja 1942 lauk með smán. En íbúar Malakkaskaga tóku upp baráttuna fyrir frelsi sinu gegn Japönum. Tíu þúsund manna þjóðlið var skipu- lagt til baráttu við Japani (Malayan People’s Anti-Jap- anese Army: M. P. A. J. A.). 1 3% ár barðist þessi þjóð- her við Japani, þoldi pintingar þeirra og ógnir frumskóg- anna. Þúsundir féllu. Með blóði sínu þurrkaði þessi her, mestmegnis undir forustu ltínverskra Malajabúa, út smánina frá Singapore, smán brezku hershöfðingjanna. I ágúst 1945 frelsaði þjóðher þessi Malajalönd. Frelsi og lýðræði varð nú hultskipti þeirra. Sjálfir 'höfðu Malajar unnið sér það hnoss. Alþýðan skipulagði samtök sín. 300 þúsund verkamenn og verkakonur mynduðu verkalýðs- samband Malaja. Stjórnmálaflokkar, æskulýðssambönd, kvenfélög og önnur samtök, sem vaxið höfðu upp með þjóðinni í frelsisbaráttunni við Japani, tóku til starfa og mynduðu þjóðarsamtök til baráttu fyrir frelsi sínu og betri lífskjörum. Og þjóðin átti skilið að fá nú að njóta ávaxtanna af hetjulegri baráttu sinni og fórnum. Bretar launa frelsishetjunum á sinn hátt. Brezkur her lenti á Malakkaskaga í september 1945. Malajar höfðu rekið Japani burtu, svo þeim var óhætt. Næstu mánuði færði brezki herinn sig um allt landið. Brezka yfirráðastefnan beitti nú jöfnum höndum hræsn- inni og ofbeldinu til að ná aftur undirtökunum á Malakka- skaga. Það skorti ekki fögur orð og heiðursmerki handa skæru- liðum Malajaþjóðarinnar. Mountbatten lávarður mælti til Malaja-þjóðarinnar, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.