Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 56

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 56
136 RÉTTUR holt, „hér verðið þið barðir, þar til þið skríðið upp eftir veggjunum. Ef þið játið ekki, hýðum við fram játninguna úr Ibakhlutanum". í Póllandi hefur nýlega verið gerð kvikmynd, sem að innibaldi til er 1 beinu framhaldi af þýzku myndinni um Haas-málið. Hún heitir Síðasti áfanginn og er lýsing á hinum ægilegu glæpum nazismans í fangabúðunum i Auschwitz, sannsöguleg út í æsar. í einu atriði myndar- innar er sýndur fangi, hjúkrunarkona, sem er að syngja. 1 næsta klefa er hópur af konum, sem eru að leggja á ráðin um það, hvernig afstýra megi með samstilltum að- gerðum, að nazistar tortímdu fangabúðunum og öllum, sem í þeim eru, í það mund er Rauði herinn nálgist. Ef söngurinn þagnar, er það merki þess, að SS-böðlarnir eða leiguþý þeirra séu að koma. Hjúkrunarkonan heitir í veruleikanum Georgia Tanjeva, en er kölluð öðru nafni í myndinni. Þegar hinir fyrrverandi kvenfangar söfnuðust saman frá átta löndum fyrir skömmu til að vera viðstadd- ar athöfn í Ravensbriick til minningar um hinar 92.000 konur, er þar voru myrtar, hafði sænskur blaðamaður tal af Tanjevu. Hér fer á eftir frásögn hennar af því, hvering hún lenti í klóm gestapo og var síðan flutt í fangabúðirnar 1 Auschwitz og Ravenbruck, þar sem hún lifði þrjú ægileg og þjáningarfull ár. Ég er fædd í Búgaríu 1923, en fluttist sextán ára að aldri til Póllands. Kornung gekk ég í hina sósíalistísku verkalýðshreyfingu, sem í valdatíð pólska aðalsins varð að starfa hálfleynilega. Faðir minn var kommúnisti, bróðir minn féll á Spáni 1936. í september 1939 braust heimsstyrjöldin út. Ásamt þúsundum annarra Pólverja var ég send í þrælavinnu til Þýzkalands og í verksmiðju í iMúnchen. Þjóðverjarnir vissu ekkert um starfsemi mína í verkalýðshreyfingunni, annars hefðu þeir verið fljótir að afgreiða mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.