Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 21

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 21
RÉTTUR 101 ,hár turn var reistur í skyndi á götunni, og fífldjarfur maður klifraði efst upp í hann og dró hverja vatnsfötuna af fætur annarri með vindu. Hann hélt jafnvægi eins og vel æfður og hugdjarfur slökkviliðsmaður og jós vatninu í allar áttir yfir fólkið. Eldurinn geisaði í klukkutíma. Esekías stóð í opnum glugga, umkringdur eldinum, flýtti sér að hlaða marg- hleypu sína og skaut úr henni á mannf jöldann. Hundruð marghleypur niðri á götunni svöruðu skot- hríðinni . Þetta stóð yfir í klukkutíma. Ýmsir höfðu nærri orðið fyrir kúlunum, sem hefðu haft dauðann í för með sér, ef þær hefðu hitt einhvern. Um það leyti, sem verið var að ráða niðurlögum eldsins, þaut hópur lögregluþjóna inn í 'hið eyðilagða hús. Esekías fleygði marghleypunni sinni og tók á móti þeim með krosslagðar hendur. Hayloft, sagði lögregluforinginn, ég tek yður fastan fyrir morð, innbrot, íkveikju og samsæri. Þér hafið barist prýðilega, kunningi, og mér þykir leitt að verða að gegna þeirri raunalegu skyldu að taka yður fastan. Er Hayloft birtist niðri, hrópaði mannfjöldinn ákaft húrra fyrir honum. Sönn dirfska vekur jafnan bergmál í hjörtum manna. Hayloft var settur inn í bíl og ekið hratt til lögreglu- stöðvarinnar. Á leiðinni rétti lögregluforinginn honum flösku og vindil. Þeir skeggræddu um atburði kvöldsins. Nú rann það upp fyrir Hayloft, að hann var farinn að lifa mýju líf'i. Hann var ekki fyrirlitinn utangarðsmaður. Hann hafði verið tekinn í amerísku glæpamannastéttina. ! Þegar á stöðina kom, sýndi lögregluforinginn Esekías iherbergi 'hans. Ég vona, að yður líki þetta herbergi, sagði hann áhyggju- fullur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.