Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 50

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 50
130 RÉTTUR Rannsóknarnefnd S.Þ. samdi sérstaka skýrslu um brott- flutning grískra barna til Albaníu, Búlgaríu og Júgó- slavíu, og var skýrsla þessi samþykkt 21. maí 1948. í henni segir svo: jEftirlitsnefndirnar fundu nokkrar sannanir fyrir því að úr nokkrum þorpum hafi börn verið flutt án samþykkis foreldra sinna'. Skýrslan bætir við: ,En eftir- litsnefndirnar fundu líka talsverðar sannanir fyrir því að mörg af börnunum, sérstaklega í hinum slavneskumæl- andi hluta Vestur-Makedóníu, voru flutt á burt með sam- þykki foreldra sinna'. Ég ætla að tilfæra hér nokkur dæmi, sem skýrslan vitnaði í. ,Vitni frá slavnesku-mælandi þorpinu Vronderon (í Prespavatns héraði) sagði mér að margir foreldrar hefðu verið mjög fegnir að koma börnum sínum undan'; ,Tvö börn frá Kranóhórí í Kastóríuhéraði sögðu að nálægt fimmtíu börn skæruhermanna hefðu farið, en börn þeirra sem ekki voru skæruliðar hefðu verið kyr‘; ,Vitni frá Andartíkon (í Prespavatns héraði) sagði að reglan væri sú að foreldrum væri í sjálfsvald sett að neita að senda börn sín á brott, og að f jörutíu af tvö hundruð og f jörutíu fjölskyldum hefðu neitað að senda börnin, jafnvel eftir að skæruliðar höfðu lagt fast að þeim'. Þessi dæmi eiga öll við VestmvMakedóníu, en ástandið var ekki að neinu leyti frábrugðið þessu í Þrakíu þaðan sem börnin voru flutt til Búlgaríu. Skýrslan heldur áfram: ,Sjötta eftir- litsnefndin (í Þrakíu) skýrði svo frá, að til 31. marz hefðu börn þau sem send voru til landanna fyrir norðan Grikk- land verið böm skæruhermanna og fylgismanna þeirra. Þessi nefnd getur ekki staðfest að hér sé um að ræða brottnám grískra barna í stórum stíl'. 27. nóvember 1948 samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ályktun, þar sem mælt var með ,heimflutningi til Grikklands á þeim börnum sem nú eru fjarri heimilum sínum, ef bömin sjálf, faðir þeirra eða móðir, eða nánasti vandamaður þeirra í forföllum foreldra, láta í Ijós óskir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.