Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 26

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 26
106 RÉTTUR fyrirvinnu, giftist móðir Bebels aftur, að þessu sinni fangelsisverði. Móðirin fluttist nú með börn sín úr bröggunum, þar sem þau höfðu búið hingað til, í fangelsishús. En þrem árum síðar dó seinni maðurinn einnig. Þegar fjölskyld- an var nú orðin fyrirvinnulaus, fluttist hún til fæðingarbæjar móðurinnar í útkjálkahéraði og dró þar fram lífið við sult og seyru. Bebel var settur í skóla „fyrir fátæk börn“ og útskrifað- ist þaðan með góðum vitnis- burði 14 ára gamall, en ári áður en hann lauk því skólanámi, varð hann fyrir einu óláninu enn: hann missti móður sína, sem var hans síðasta stoð. Þar sem hann átti nú engan að leng- ur, varð hann að brjótast áfram af eigin ramleik og hafði ekki nokkur tök á að halda áfram frekara skólanámi. Járnsmiður einn, sem hann þekkti, tók hann til sín sem iðnnema. Nú hófst þrotlaust, tilbreytingarlaust strit. Bebel vann á verk- stæðinu frá því klukkan 5 á morganana til 7 á kvöldin. Nokkra afþreyingu fann hann í bóklestri, las hverja stund, sem hann átti afgangs frá vinnu. Til þess að útvega sér bækur greiddi hann til bókasafns eins þá fáu skildinga, sem hann vann sér inn vikulega með því að sækja vatn fyrir konu húsbónda síns á morgnana, áður en hann fór í vinnu. Fátækt og skortur megnaði sýnilega ekki að buga hinn unga Bebel, slökkva hjá honum löngunina eftir meira ljósi, heldur stælti andstreymið hann enn meir, jók þekkingarþorsta hans, vakti hjá honum spurningar, sem hann leitaði af ákafa svars Við í bókum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.