Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 15

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 15
Stephen Leacock: Nútíma hetja eða lífsbarátta Esekíasar Haylofts. (Stephen Leacock er kanadiskur rithöfundur, kunnur fyrir snjallar háðsögur sínar, en jafnframt afkastamikill hagfræðingur. Hann var prófessor í hagfræði í Mc Gill háskólanum í Montreal). Er hægt að fá nokkra vinnu hér? Múrarameistarinn, sem var uppi á smíðapallinum, leit tóður á 'þann, sem spurði. Eitthvað í svip piltsins, sem horfði upp til 'hans, hafði þau áhrif á hann, að hann fleygði í hann múrsteini. Þetta var Esekias Hayloft. Hann var í heimofnum vað- málsfötum yzt sem innst og bar sinn malpokann í hvorri hendi. Hann hafði komið til New York, hinnar miskunnar- lausu stórborgar, í atvinnuleit. Esekias hélt áfram göngu sinni, en nokkru seinna nam hann staðar fyrir framan lögregluþjón. Herra, sagði hann, getið þér vísað mér leið til — Lögregluþjónninn gaf honum rokna löðrung. Ég skal venja þig af að koma með heimskulegar spum- ingar, sagði hann. Aftur hélt Esekias áfram. Að lítilli stundu liðinni mætti hann manni. Hár, svartur hattur hans, svart veski og hvítt hálsknýti gáfu til kynna, að hann var prestur. Góði herra, sagði Esekias, getið þér sagt mér — Urrandi eins og hýena stökk presturinn á hann og beit stykki úr eyranu á honum. Já, kæri lesandi, það gerði hann. Hugsið yður bara prest, sem bítur dreng um hábjartan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.