Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 7

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 7
RÉTTUR Með dökka blóðsins bletti í huga hann bæn hins nýja siðar les. En danskir sveinar fylgja í fýlu, því fátæk eru Suðurnes. Hann kreikar nú í kóngsins nafni um klausturjarðir Viðeyjar, og skiptir niður skipum öllum og skyldubundnum mönnum þar. — En einhver hulinn, hljóður geigur á hugann sækir meir og meir. Það er sem næði af Norðlingunum jafnt nótt sem dag. — Hvar eru þeir? Á Kirkjubóli birtist svarið: Að bænum sópast þöguit lið, með veiðihug í votum barmi, sem vitjað sé á fiskimið. í hettur sér og hökustalla og húmið bregður ægisvip á reiðan her, sem réðst í leyni með réttlætinu sjálfu á skip. Með bóndans leyfi er bærinn rofinn (sá bóndi síðar hengdur var), og sveinar Kristjáns, sjö að tölu, á svipstund eru vegnir þar. En sjálfur heill á húfi kemst hann á hiaðið út, með froðu um vit. í treyju hans er töggur slíkur, að traustum eggjum slævist bit. Þá hleypur að með lenzu langa einn lokkaprúður, ungur þegn: Ég lagið skal sem skjótast finna! 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.