Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 8

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 8
168 RÉTTUR — og skálkinn leggur strax í gegn. Á Ara-iGrána upp hann snarast með örskotshraða á samri stund og þeysir þurt.------Á þriðja degi er þulin frétti heim á Grund . . . IV. Úr húmsins vængjum fjaðrir falla og friðlaust gerist kólnað liold. — Þeir Sefrím Kokk og Sefrím Ama sem svipir rísa úr dökkri mold. Á glóðum elds þeir ganga aftur og glýja vefst um höfuð bleik. — Er hundar urra að húsabaki, þeir hnerra grimmt og bregða á leik. En vermenn óttast ekki drauga, — í orpinn haug þeir rjúfa skarð, og höggva af búkum höfuð átta án hispurs fyrir norðan garð. Um hitt, með nefin — hvað skal segja? En háðung er þeim dónum vís, sem trýnið reka í íslenzk örlög, unz öldin særð til varnar rís! V. Og nú er innst í þeli þjóðar til þakkargerðar djúprar efnt: Af sonum lýðsins, sævi roknum, hins sæla vökumanns er hefnt. — En synir lýðsins vinda upp voðir, — á vonlaus mið í skyndi er stefnt. Þeir hverfa allir út í myrkrið — og ekkert sérstakt heiti er nefnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.