Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 11

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 11
171 1 RÉTTUR Björn Sigfússon: Dánarminning Jóns Arasonar Minnisstæður var Gamli sáttmáli Islendingum, er þeir létu sjálfstæði sitt. Eigi var minni réttarskerðingin og fjár- kúgunin, sem siðskiptin um 1550 neyddu þjóðina að þola. Þessir tvennir atburðir eru því sambærilegir. Enn verri væri mynd Gamla sáttmála en er, ef hann hefði verið staðfestur skömmu eftir ritun sína með því að láta böðulsöxi væta hann í blóði þriggja af atgervismestu höfð- ingjum landsins, segjum t. d. Brands biskups Jónssonar, Þórðar Andréssonar og Sturlu lögmanns, sagnaritarans. Þvílíkt var það, er þjónar Kristjáns III. hálshjuggu 1550 þann Norðlendingabiskup, sem mest skáld og atgervismað- ur var, son hans prestvígðan, þann sem föðurnum var geð- líkastur og væntanlegur biskup, en það var sr. Björn Jóns- son, og lögmanninn Ara Jónsson, sem naut þjóðarhylli. Fjögurra alda minning þessa hroðaverks er þjóðernis- legur viðburður, sem hvetur til íhugana. Þegar þeir feðgar létu líf í Skálholti, stóðu þeir í svipinn í baráttu að verja innlend réttindi fyrir yfirgangi konungsvalds. Af þeirri ástæðu eru þeir þjóðhetjur. Þeirri staðreynd skal ekki haggað, þótt söguskoðun sýni hina stéttlægu yfirgangssemi þeirra, áþekka og í sögum hinna vösku og misvitru höfðingja okkar á Sturlungaöld. Æviatriði biskups og sona hans * Jón Arason er talinn fæddur 1484, dáinn 66 ára, en sumir hafa þó álitið hann eldri. Ari lögmaður, sonur hans, hefur fæðzt 1508—10 og látizt vel fertugur. Sr. Björn var yngri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.