Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 21

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 21
RÉTTUR 181 og Karli keisara um málin í von um afskipti þeirra, og á alþingi 1549 lét hann lesa páfabréf, sem til er eftirrit af, og lýsti stuðningi hins heilaga föður við hann. En engin áhrif höfðu þau stórmenni á gang málanna, þótt keisari muni hafa skrifað Kristjáni III., sem hann titlaði „hertoga á Holtsetalandi“ og þar með undirmann sinn, og tæki þar svari Jóns biskups. ísland og skoðanabarátta þar var eigi enn farin að skipta máli fyrir stórveldi. Pétur Palladíus Sjálandsbiskup sendi Jóni Arasyni guð- rækilegar áminningar í löngu bréfi 1549 eða 1550, hvatti hann til að lúta vilja konungs um trúskiptin og leita sátta við hann, þá muni öllum vel farnast og Jón halda biskups- nafni. Mátti líta á þetta sem e. k. tilboð af konungs hálfu og óbeint svar við tilmælum keisarans. Utanstefnu, sem Jón fékk frá konungi 1548, simiti hann eigi, né þessu. Per- sónulega hefði þeim feðgum hlotið að þykja þetta kosta- boð, ef biskup hefði eigi verið einráðinn að standa nú eða falla með hinni gömlu kirkjuskipun. Útdrætti úr viðureign áratugsins á undan má skjóta hér inn: Ögmundur Pálsson varð að láta af biskupsstörfum 1539 vegna sjónleysis. Á biskupsárum Gissurar dvínaði síðan smám saman mótstaðan gegn nýja siðnum í Skál- holtsbiskupsdæmi, en með biskupunum hélzt friður. Jón biskup viðurkenni konungsvald Kristjáns III. og sendi meira að segja Sigurð son sinn við 3. mann á konungs fund 1542 til að sanna honum hollustu sína. Annað var, að Jón viðurkenndi eigi allar konungsgerðir réttmætar, er þær brutu lög, og taldi ríkisráð Noregs, en enga danska menn eiga hér úrskurð um slíkt. Þetta ríkisráð hafði Kristján III. brotið niður með hervaldi 1536 og afnumið, og Jón Arason var síðasti forystumaðurinn, sem þorði að storka einvaldinum með því að skjóta máli sínu til löglegs dóms í hinu fótum troðna ríkisráði Noregs. Aðgerðir kon- ungs í Hólabiskupsdæmi urðu hins vegar eigi meiri en þær á þessum áratug, að hann skipaði 1545—46 óvígðum valds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.