Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 25

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 25
RÉTTUR 185 sveitar á það þing og anzaði engu um að hlíta þar dómi. Svo þverir voru þeir feðgar gegn fortölum, að andstæðing- ar þeirra hugðu þá verða hálfu verri viðfangs, ef þeir slyppu og kæmust norður. Af ótta við að missa sigur úr greipum og lenda í styrjöld við Norðlendinga tóku Marteinn biskup og Kristján skrif- ari þá ábyrgð á sig að hálshöggva þá feðga án dóms, og fór það fram 7. nóvember. Til þess að betur liti út en glæpsamleg fangamorð, mikl- uðu þeir fyrir sér sakir þeirra feðga, og Kristján skrifari reit sakargiftaskjal. Ákæran um landráð var þar þung- vægust, þó að órökstudd væri. Sumrið eftir neyddi danskt herlið íslenzka dóma til að samþykkja, að fyrir landráð hefðu þeir drepnir verið. Með því var það staðfest í sög- unni, sem frá öðrum sjónarmiðum er rétt, að orsakir þessa fangamorðs voru pólitískar. Fór nú enn sem áður fyr afreksmönnum góðum. Þeim, sem veittu virðum styr og vörðu lönd sín þjóðum, öfundin falsið fær. Svíkja gjörði sveitin aum seggja dróttir þær .... Menn féllu, merki stendur Það var ekki tilbúningur einn, sem Ólafur Tómasson kvað þarna um þá feðga látna, að þeir „veittu virðum styr /og vörðu lönd sín þjóðum,“ kepptu að því, að „yfirgang skyldi enginn mann / íslands veita byggð, / heldur mætti hver sem kann / haldast vel í tryggð,“ og mjög lofar hann Ara, sem „öngvan hafði undanslátt / að efla sína þjóð,“ en „út- lenzk þjóðin“ lét eigi úrskurði hans haldast, enda „lugu þá af honum lögmanns nafn / landsins vondir þegnar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.