Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 32

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 32
192 RÉTTUR Kamenka-Dnéprotskaja héraði. Árið 1949 fengust 35 vættir af hverjum hektara á akri, sem er 83 hektarar að stærð. Annað sam- yrkjubú í Úkrainu uppskar 37 vættir af hektara á 50 hektara svæði. Það er því hægt að fá nærri fjórfalda uppskeru miðað við með- altalið og hér er ekki um að ræða neina óvenjulega uppskeru af sérstökum tilraunareitum á rannsóknarstöðvum, heldur uppskeru sem fæst af ökrum á venjulegu samyrkjubúi. En látum okkur áætla að meðaluppskeran yfir allan heiminn aukizt tveimur og hálfum sinnum og að ræktað land þrefaldist. Ef svo væri gæti jörð okkar ekki aðeins fætt 900 milljónir, eins og Pearson og Harper halda fram, heldur mundi uppskeran nægja handa 6600 milljónum manna. Þetta þýðir að jafnvel í dag og án þess að nokkrar nýjar óvæntar vísindauppgötvanir komi til, er það á valdi mannanna að uppræta hungrið af jörðinni, enda þótt íbúafjöldinn þrefaldaðist. En það er hægt að gera meira. Víðáttumikil svæði jarðarinnar eru eyðimerk- ur, freðmýrar og hitabeltisskógar, en þessi landsvæði gefa ekkert af sér nú sem stendur. Vissulega er erfiðara að fá uppskeru af þessum stöðum, en af venjulegu plægðu og ræktuðu landi. En það er engu að síður hægt. Við. í okkar landi höfum ráðizt í að græða upp eyðimerkur Mið-Asíu með góðum árangri. Akuryrkjan hrósar sigri á stöðugt norðlægari svæðum og er þegar komin norður fyrir heimskauts- baug. Þetta framtak sovétþjóðanna ætti að vera öðrum þjóðum til eftirbreytni. Brezka stjórnin hefur veitt tuttugu og fimm milljónir sterlingspunda til að útbúa tilraunasvæði fyrir stórskotaliðsvopn í eyðimörk Ástralíu. Ef þessu fé væri varið til að grafa brunna og veita vatni á landið, þá gæti þessi eyðimörk gefið af sér brauð og ull. Og svo eru hitabeltisssvæðin, sem breyta mætti í stórkostleg gróðurhús undir berum himni, þar sem framleiða mætti handa öllum heiminum. En hitabeltisskógarnir meðfram Amazonfljóti eru því nær jafnóbyggðir og Sahara. Nútíma Malthusar-sinnar þreytast aldrei á að segja okkur að jörðin sé „ofsetin“. En það þarf ekki nema rétt að líta á kort af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.