Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 39

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 39
RÉTTUR 199 upp við sig hverju þurfi að breyta, hvað þurfi að skapa að nýju. Hann mun setja upp sinn efnahagsreikning yfir efni og orku, vatn og kol, olíu og málm. Og fyrst og fremst mun hann snúa sér að því að koma í veg fyrir sóun sólskinsins, hins mikla ljóss og hita sem kemur til jarðar frá sólinni. Jörðin er eins og firnastór móttakari. Allar hinar grænu jurtir sem vaxa á jörðinni safna sólarljósi og breyta því í bundna efna- orku grænna blaða, greina, trjábola, ávaxta og korns. En það eru ekki aðeins jurtirnar sem soga til sín sólarorku. Það er sú sama orka sem hitar jarðveginn undir fótum okkar og set- ur í hreyfingu hafstraumana og loftstraumana í gufuhvolfinu. Með því að breyta vatni í gufu lyftir sólin árlega 380 þúsund rúmkílómetrum af vatni, en það er eins mikið vatnsmagn og er í átta miklum stöðuvötnum á stærð við Baikalvatn. Öll raforkuver jarðarinnar og allar aðrar vélar, sem framleiða orku framleiða aðeins sem svarar einum hundrað þúsund- asta hluta þeirrar orku sem jörðin fær frá sólinni. Hve mikinn hluta af þessari firna orku hagnýtir maðurinn? Jurtirnar breyta í efnaorku aðeins 1 til 2 hundraðshlutum af því sólskini, sem fellur á blöð þeirra. Og ræktaðar jurtir ná aðeins yfir einn tíunda af þurrlendi jarðar. Með öðrum orðum, jurtirnar safna fyrir okkur aðeins sem nem- ur 0,1 til 0,2 hundraðshlutum af þeirri sólarorku, sem nær til jarðarinnar. Með því að færa út akurlendið til nýrra svæða og auka uppskeruna mun maðurinn komast yfir þessi takmörk og fá jurtirnar til að safna meira og meira sólskini fyrir sig. O^enn á ný mun maðurinn, drottnari jarðarinnar grýpa inn í starf ann- ars sólskins-neytenda, nefnilega vatnsins. Eins og risavaxinn mótor rekur sólin vatnið í hringrás frá sjó til lands og til sjávar aftur. Til þess að koma í veg fyrir sóun orku í þessari hringrás verð- um við að stjórna henni skynsamlega og eftir áætlun. Það verður að hindra vatnið í að ná til hafsins fyr en það hef- ur innt af hendi allt það starf sem það getur fyrir mennina. Með því að breyta rennsli fljóta í Afríku væri hægt að veita
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.