Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 47

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 47
RÉTTUR 207 Hver einstakur maður er lítill og veikbyggður í samanburði við fjall eða foss, en hinn samvirki hugur milljónanna mun knýja náttúruna til að endurskapa sjálfa sig. Og mennirnir þurfa ekki annað að gera en skipuleggja og stjórna. Öll erfið og einhæf vinna og vinna sem ekki krefst sköpunar- starfs mun verða látin vélunum eftir, en mennirnir sjálfir munu aðeins vinna þá vinnu sem hugsun þarf við og vélarnar geta því ekki ákveðið. Hugsið ykkur aðeins hversu miklu af mannlegum tíma og vinnu, sem dýrmætast er allra verðmæta er sóað til einskis í auðvaldslöndunum. Starfið sem leysa þarf af hendi á jörðinni, er óþrotlegt, en þó eru 45 milljónir manna atvinnulausir í auð- valdsheiminum, menn sem ekki geta svo mikið sem forðað sér og sínum frá hungri. Enn i dag, eins og fyrir hundruðum ára, verða menn að beita höndum sínum, fótum og baki við ótrúlegt erfiði og strit á ekrum Afríku og Suður-Ameríku, þó að mest allt mætti vinna með vélum. Auðvaldsþjóðfélagið fer ekki aðeins ránshöndum um sjálfa jörðina, heldur eyðileggur einnig fólkið sem á henni býr. Þessi glæpsamlega sóun mun verða stöðvuð þegar arðráni manns á manni lýkur á jörðinni og öllum ráðum vísindanna og tækninnar er beitt til að létta starf mannsins og gera það ánægju- legt. Meira að segja mætti nú þegar stytta vinnudag allra um helm- ing, aðeins ef fólk væri losað við hina stöðugu yfirvofandi ógn- un stríðsins. Á fjöldafundi í Bombey fyrir ekki alllöngu sagði prófessor JoliotiCurie: „gera verjkmennirnir 'sér ljóst, að af hverjum átta stundum sem þeir vinna á akrinum eða í verksmiðjunni, eru fjórar stundir notaðar til að borga fyrir vopnabúnað og heri, sem framleiða ekki neitt. Jafnvel enn alvarlegra er það að þess- ar fjórar stundir eru notaðar til að undirbúa eyðileggingu alls þess sem framleitt er á hinum fjórum“. Frá því er sagt í grískri goðsögn að Sisyfos varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.