Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 52

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 52
212 RÉTTUR frumstæðir villimenn innan um rústir heimila sinna. Þetta er framtíðarsýn þessara grafara. En þeir hafa byrjað að kyrja líksönginn of snemma. Mannkynið er gætt nógu mikilli skynsemi til að kjósa líf fremur en dauða. Það hefur enga löngun til að fremja sjálfsmorð. Þetta sannar hinn ótölulegi fjöldi undirskrifta undir kröfuna um bann við atómvopnum og fordæming þeirra manna sem koma af stað atómstyrjöld sem stríðsglæpamanna. Þessi krafa er borin fram af vísindamönnum, rithöfundum, verkamönnum og bændum um víða veröld og hún hljómar stöðugt hærra í ræðum og ritgerðum, ávörpum og samþykktum. En mikilvægust og mest sannfærandi sönnun þess eru hinar hröðu framfarir í landi sósíalismans, Sovétríkjunum og hin örugga sókn mannkynsins fram á við til kommúnismans, sem mun um- skapa jörðina og gera hana að hamingjusömu heimili hvers vinn- andi mans. Óskar B. Bjarnason þýddi. ■<v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.