Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 63

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 63
RÉTTUR 223 þykkt ríkisþingsins í trássi við vilja furstanna og rikis- riddaranna, enda varð hún á engan hátt til þess að hefta útbreiðslu Lútherstrúarinnar. Karl V. varð að láta sér þetta lynda, en það, sem hann gat ekki framkvæmt í Þýzkalandi, átti hann auðvelt með að framkvæma í öðrum hlutum ríkisins. Niðurlönd voru um þessar mundir í miklum uppgangi, þar eð þau lágu vel við nýjum verzlunarleiðum, sem skópust við landafundina miklu. Siðbótin eignaðist snemma marga ákafa fylgjendur í þessum löndum, en keisari snérist gegn þeim af miskunnar- lausri harðýðgi. Hann kom á skipulögðu eftirliti með trú- arbrögðum manna og gekk svo langt að bjóða, að leik- menn, sem deildu um trúmál, skyldu tafarlaust líflátnir. Þessar ofsóknir urðu auðvitað til þess að vekja eldmóð og fórnfýsi í hugum siðskiptamanna, svo að baráttan harðnaði, og 1. júlí 1523 voru fyrstu píslarvottar siðbótar- innar brenndir á báli á aðalmarkaðstorginu í Brussell. Lúther orti um þá fagran sálm, og Erasmus frá Rotter- dam lýsti yfir á næsta ári, að þessi atburður hefði gert marga menn Lútherstrúar. Uppreist alþýðunnar Almenningur í sveitum Þýzkalands bjó við sárustu neyð um þessar mundir og var að þola stöðugt auknar álögur aðalsins, sem taldi bændur tæplega mannlegar verur. Bænd- ur fengu brátt veður af þeim svívirðingum, sem Lúther bar á kirkjuvaldið, en væri kirkjan slík Satans stofnun sem Lúther vildi vera láta, sáu bændur í hendi sér, að veraldlegir valdsmenn stóðu allnærri myrkrahöfðingjanum. Árið 1525 hófust bændauppreistir um allt Suður- og Mið-Þýzkaland, og kröfðust bændur þess að verða frjálsir menn, en ekki annarra eign, því að Kristur hefði fríkeypt alla með sínu dýrmæta blóði. 1 þessari uppreist kom skýrt fram, að Lúther var fyrst og fremst málsvari furstanna. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.