Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 65

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 65
RETTUR 225 sér algjörlega í fang furstanna, en sannfæring fjöldans skipti hann ekki máli. Alþýðan hlaut að hafa sömu trú og stjórnarvöldin, og hún átti að vera hlutlaus þolandi þeirra, eins og hún hafði verið á miðöldum. Þar með var séð fyrir endann á útbreiðslu Lútherstrúarinnar, því að hún gat ekki náð fótfestu annars staðar en þar, er stjórnarvöldin sáu sér hag í að innleiða hana. Þessi trúarhreyfing varð hagsmuna- mál furstanna í Þýzkalandi og á Norðurlöndum, en hvergi annars staðar í álfunni. Keisari og Frakka konungur háðu styrjaldir um yfirráðin yfir kaþólsku kirkjunni og studd- ust við hana í stórpólitískum átökum tímabilsins, en Eng- lands konungur hjó á tengslin við Róm, stofnaði þjóðkirkju í ríki sínu og skipaði þar sjálfur sæti páfans. En þar með var siðaskiptabaráttunni lokið. Auðvaldsskipulag- ið er að brjótast fram í þjóðfélögum álfunnar á 15. öld, og borgararnir kröfðust athafnafrelsis og aukinna áhrifa. Þeir færðu kröfur sínar í trúfræðilegan búning eins og furstar Þýzkalands, bændur og öreigalýður borganna. Aðalforingi þeirra var Frakkinn Kalvín, fæddur árið 1509. Flestum er kunnugt, að höfuðkennisetning Kal- vínista er forlagatrú. Menn ráða engu um sáluhjálp sína, heldur er hún ákveðin af guðlegri forsjón frá upp- 'hafi eilífðarinnar. Drottinn auðsýnir mönnunum velþókn- un sína með því að veita þeim fé og farsæld, þess vegna geta þeir sýnt hvoru megin hryggjar þeir liggja með , gróðabralli og auðsöfnun. Kalvín kom á lýðræðisskipan í kirkju sinni. Fyrir hverjum söfnuði réð kirkjuráð, skipað prestum og öldungum safnaðarins (presbyterum). Aðal- völdin voru í höndum öldunganna, en þeir voru venjulega valdir úr hópi auðugustu og áhrifamestu borgaranna. Kalvínistar urðu þannig fyrstu forvígismenn borgaralegs lýðræðis. Þeir voru ósveigjanlegir og harðvítugir byltinga- menn hins nýja tíma. Fyrsta sigur sinn unnu þeir í Genf í Sviss og stofnuðu þar lýðveldi. Síðan urðu þeir áhrifa- miklir í borgum Niðurlanda og Englandi og áttu mikinn 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.