Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 74

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 74
234 RÉTTUR Kosningar til Alþýðusambandsþings „Verður er verkamaðurinn launanna“ — Samningarnir um afstöðuna til gengislækkunarinnar hafa sýnilega einnig tekið til kosningabaráttunnar undir Alþýðusambands- þingið. Stjórnarflokkarnir og atvinnurekendur hafa boð- ið ráðamönnnum Alþýðusambandsins drengilega aðstoð. 1 annan stað hafa foringjar Alþýðuflokksins heitið stuðn- ingi sínum til þess að beinir fulltrúar íhaldsflokksins og at vinnurekenda skyldu fá slíkan tilstyrk á þingi verkalýðs- samtakanna, sem þeir hafa aldrei haft áður. Og þetta tókst. Hið sameinaða afturhald fékk talsverð- an meirihluta við kosningarnar, þar af um 40 íhaldsmenn. Er þessi meirihluti til kominn bæði vegna þess að gerfifé- lög hafa verið stofnuð og afturhaldið hefur unnið fleiri fulltrúa frá sameiningarmönnum, en sameiningarmenn af því. Var nú tjaldað öllu því sem til var með meiri ofsa en nokkru sinni fyrr. Allsherjaratkvæðagreiðsla, sem stóð minnst tvo daga var fyrirskipuð jafnvel í félögum, sem telja innan við 20 manns, og hverjum manni smalað á kjör- stað, engu síður þeim, sem aldrei hafa komið á fund í félagi sínu. Engin dæmi eru til þess að atvinnurekenda- valdi hafi áður verið beitt svo tillitslaust í kosningum hér á landi. Mönnum var stefnt fyrir atvinnurekendann og skipað að kjósa að viðlögðum atvinnumissi og þar sem svo hagaði til látnir skilja að til væru leiðir til að finna út hvernig hver og einn hefði kosið. Samt sem áður fengu sameiningarmenn nú fleiri atkvæði en við nokkrar fyrri kosningar til Alþýðusambandsþings. Sjómannaverkfall. í júlíbyrjun hófst almennt verkfall á togaraflotanum. Kröfumar voru: 12 stunda hvíld á öllum veiðum og bætt kjör að öðru leyti. Saga þessa verkfalls er mjög lærdómsrík. Það var hafið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.