Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 76

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 76
236 RÉTTUR allt sumar, í samræmi við þau meginsjónarmið herstjórn- arlistarinnar, sem áður getur, þótti nú mikið við liggja að losna við sjómenn úr landi, svo þeir hefðu ekki tækifæri til að sækja fund í félagi sínu, þar sem úr því yrði skorið hverjir verða í kjöri við stjórnarkosningarnar í vetur. Leið nú að því að sá fundur skyldi haldast samkvæmt félagslög- um. Enda var tilboði atvinnurekenda nú fylgt með slíkum ofsa af hálfu stjórnar Sjómannafél. Reykjavíkur, að sá sem helzt hafði orð fyrir henni í Alþýðubl., Sæm. Ólafsson, kallaði sjómenn þá, er mæltu gegn samþykkt þess, skepnm'. Hið nýja tilboð var samt sem áður allsstaðar fellt af hálfu sjómanna nema í Keflavík, og sumstaðar með miklum at- kvæðamun. Hinsvegar samþykktu atvinnurekendur það nærri einróma. Sjómenn í Reykjavík og Hafnarfirði kröfðust nú funda í félögum sínum. Var orðið við þeirri kröfu, í Reykjavík þó ekki fyrr en eftir langan frest, að undangengnu nýju samn- ingamakki við fulltrúa útgerðarmanna bak við sjómenn. Sá fundur hófst með því að félagsstjórn lagði fram tillögu um menn til að velja frambjóðendur til stjórnarkjörs fyrir næsta starfsár. Mikið fjölmenni var á fundinum og hafði stjórnin lagt ofurkapp á að smala þangað félagsmönnum, sem deilan var óviðkomandi. Sendi hún þeim bréf, einstakt í sinni röð, með.neyðarkalli um að bregða nú við til að kveða niður ,,kommúnista“, en þá nafngift höfðu togara- sjómenn uppskorið fyrir samheldni sína og stéttvísi í deil- unni. Atkvæðagreiðslan skyldi fara fram með sama hætti og áður hafði tíðkast í félaginu, þannig að útbýtt var f jöl- rituðum seðlum með nöfnum þeirra, sem stjórnin stakk upp á, og áttu menn að krossa við nöfn þessi. Ef menn vildu ekki kjósa þá, máttu menii skrifa einhver önnur nöfn á seðilinn. Þetta jafngildir því að meina mönnum raun- verulega frjálsa atkvæðagreiðslu í sínu eigin félagi. Tog- arasjómenn mótmæltu þessu harðlega, en það var að engu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.