Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 77

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 77
RÉTTUR 237 haft. Töldu þeir að ekki yrði við slíkt unað og gekk meiri- hluti þeirra af fundi í mótmælaskyni. Þeir sem eftir urðu samþykktu að bæta mönnum, sem stjómin kvaddi til, við í samninganefndina. Því næst fór stjórnin enn fram á fullt umboð til samninga. Var þá fund- armönnum nóg boðið og kváðu við mótmæli um allan salinn. Sá stjórnin þá þann kost vænstan að taka tillöguna aftur. Nokkru síðar var lögð fram þriðja sáttatillagan til at- kvæðagreiðslu í félögunum, og fylgdu henni eindregin með- mæli stjórnarinnar og aðstoðarmanna hennar. I henni fólst lítil breyting frá fyrri tilboðum en þó heldur til bóta í ákveðnum atriðum. Þótti nú mörgum togarasjómönnum að undir slíkri forustu væri tilgangslítið að halda lengur út í verkfalli þessu, sem orðið var hið lengsta í sinni röð, þeirra sem háð hafa verið hér á landi. Tiliagan náði samþykki en þó með tiltölulega litlum atkvæðamun og var felld í sumum félögum úti á landi. Hafði verkfallið þá staðið á fimmta mánuð. Því lauk 6. nóvember. Helzti munur á nýju kjörunum og hinum fyrri er að tekin er upp 12 stunda hvíld á öðrum veiðum en ísfiskveiðum og kjaragrundvellinum breytt allmjög, en í ýmsum atriðum til ærið vafasamra bóta fyrir sjómenn. Herkostnaðurinn í þessu stríði atvinnurekenda og ríkis- valds gegn sjómönnum, er nú áætlaður fast að 100 milljón- um króna í erlendum gjaldeyri. Þennan herkostnað verður þjóðin að borga. 7. nóv. 1950. Brynjólfur Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.