Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 78

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 78
238 RÉTTUR ERLENDAR BÆKUR. Þýzka verkalýðshreyfingin hefur nú eftir frelsun Þýzka- land undan fargi nazismans, aft- ur hafið mikla útgáfustarfsemi á ritum um sósíalisma og verka- lýðshreyfingu og á hverskonar ritum, jafnt fögrum bókmentum sem vísindalegum. Fremsta útgáfufyrirtækið um sósíalistísk rit er hið fornfræga útgáfufélag þýzkrar verkalýðs- hreyfingar: Dietz Verlag G.m. b. H. í Wallstrasze 76—79, Berlín C 2. Hér skulu nefndar af handa- hófi nokkrar af nýjustu bókum þessa útgáfufyrirtækis: Fritz Jensen: China siegt. Saga kínversku þjóðarinnar um aldaraðir, en þó einkum saga frelsisbaráttu hennar á síðustu áratugum, sem nú hefur ver- ið leidd til sigurs. Þarna eru og stuttar ævisögur forustumanna kínversku byltingarinnar. Bókin er prýdd mörgum góðum mynd- um og landakortum. Jean Lafitte: Die Lebenden Þýðing úr endurminningum hin fræga franska rithöfund- ar Lafitte úr síðasta stríði, bar- áttunni gegn hernámi Þjóð- verja, dvölinni í hinum alræmdu fangabúðum nazista Mauthaus- en o. fl. Karl Obermann: Die deuts- chen Arbeiter in der ersten biirgerlichen Revolution. Þetta er sagnfræðirit um þátt verkamanna í þýzku byltingunni 1848 og upphaf verkalýðshreyf- ingarinnar í Þýzkalandi. Otto Buchwitz: 50 Jahre Funnktionár der deutschen Arbeiterbewegung. Endurminningar þýzks sósíal- demókrata, sem starfað hefur í verkalýðshreyfingunni í hálfa öld. Willi Bredel: Ernst Thál- mann. Þetta er ævisaga hins heims- fræga þýzka verkalýðsforingja, sem nazistar myrtu 1944, eftir að hann hafði setið 11 ár í dýflissum þeirra. Harald Hauser: Wo Deuts- chland lag... Þetta er skáldsaga um örlög Þýzkalands á hinum síðustu tímum. Albert Norden: Lehren deutscher Geschichte. Þetta er sagnfræðilegt rit, einkum um þróun þýzku auð- hringanna og áhrif þeirra og þýzka aðalsins á heimsstyrjald- irnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.